Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 7
Islenskar konur halda kvennahlaup- inu í heiöri í Nainib ■u og taka vinnukon urnar með. 1 nagrenn- inu og jafnvel á fjöllin í kring: „Elsta konan í þeim hópi er 91 árs og í fyrra létum við ágóðann af kvennahlaupinu renna til gönguhópsins. Pær notuðu aurana til að gera sér glaðan dag og gerðu sér ferð yfir á Djúpavog, drukku þar kaffi og létu sér líða vel. Þetta árið rennur hins vegar ágóðinn til byggingar íþróttahússins sem beðið er eftir með tilhlökk- un." Bakkafjörður er eini stað- urinn á landinu sem hefur ver- ið með 100% þátttöku í kvennahlaupinu. Freydís Magnúsdóttir hefur umsjón með hlaupinu þar á bæ. Þegar við spyrjum hana hvers vegna þátttakan hjá þeim sé svona mikil segist hún halda að það sé vegna mikillar samheldni sem skapist frekar á minni stöðum: „Já, við höfum meiri- háttar mætingu hér og erum stoltar af því. Meira að segja fólk sem fer að öllu jöfnu ekki í göngu- ferðir mætir í kvennahlaupið. Við bjóðum upp á þrjár vega- lengdir sem miðast við getu hvers og eins. Það er boðið upp á kaffi og safa og stund- um bakkelsi með. Þetta er mjög skemmtilegur dagur hjá okkur og skapast góð stemmning í hópnum." Kvennahlaupið í Hvera- gerði er með mjög sérstökum brag og á þeim bæ verður Ragnheiður Jónsdóttir fyrir svörum: „Karlarnir okkar voru nú ekki alveg sáttir við það að við konurnar værum einar að hlaupa og tóku ekki annað í mál en að fá að vera með. Þeir taka því virkan þátt, en hlaupa öfugan hring! Þegar þeir mæta okkur að loknu hlaupinu færa þeir okk- ur rósir og jafnvel kossa, þannig að við erum alveg sátt- ar við þátttöku þeirra. Þeir kalla þetta góðlátlega „karl- rembuhlaupið" og eru með sérstaka boli merkta sér." Ragnheiður segir að hlaupið hefjist við grunnskólann og séu leiðirnar tvær; annars veg- ar 2,5 km og hins vegar 5 km. Kjörís hefur haft veg og vanda af því að bjóða upp á ís að hlaupinu loknu og hlýtur það að vera hressandi eftir hlaup- ið. :>lla á Stöðvarfirði lætur sig ekki vanta í kvcnnahlaupiö. Vikan 7 njóta samverunnar sem skap- ast í kringum þessa íþrótt. Fjóla Þorsteinsdóttir hefur veg og vanda af kvennahlaup- inu á Stöðvarfirði. "Viðætl- um að hittast við félagsheimil- ið klukkan 11 þar sem við verðum með upphitun fyrir hlaupið. Við bjóðum upp á 2- 3 mismunandi vegalengdir til þess að allir geti verið með. Það er mjög mikill áhugi á kvennahlaupinu hér og árlega taka 65-70 konur þátt í því. Það er mikið um að konur taki börnin með sér. Mér finnst frábært hversu mikil vakning hefur verið undanfar- in ár varðandi hreyfingu og íþróttir. Eg er með 35 manna hóp í þolfimi og höfum við gagn og gaman af því og kílóin fjúka!11 Fjóla segir að einnig sé starfandi gönguhópur sem fer tvisvar í viku í gönguferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.