Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 38
misjafnlega sterkt eftir framleiðendum. Agætt er að byrja á að notast við helminginn og bæta síðan smám saman meiru eftir því sem þörf krefur. Þá er græn- metisjafningurinn þynntur með hænsnasoði. Súpan er síðan látin sjóða í 20 mínút- ur. Að því loknu er súpan tekin af hellunni og látin kólna aðeins. Því næst er hún sett í blandara og rnaukuð. Þá fer hún aftur í pottinn og suðan látin koma vel upp. Að síðustu er eggjarauðu og rjóma þeytt saman, hellt út í súpuna og látið hitna en ekki sjóða. 2- 2 msk. hveiti 1-2 msk. karríduft 1 lítra hænsnasoð 1 pela rjóma eða kaffirjóma 1 eggjarauða 1-2 tsk. chílepipar salt og pipar eftir smekk graslauk sítrónubörk Laukur og hvítlaukur eru fínt saxaðir og settir út í smjörið þegar það er orðið vel heitt. Söxuðum gulrót- um, rifnum eplum og saxaðri engiferrót er bætt út í. Hveiti og kryddi er síðan stráð yfir. Farið varlega með karríið og chílepiparinn þar sem krydd getur verið 3 tsk. af söxuðum graslauk og 1 tsk. af rifnum sítrónu- berki er hrært saman og stráð yfir súpuna áður en hún er borin fram. Það er mjög gott að bera fram t.d. heimabakað brauð eða smjördeigshorn með gulrótarsúpunni. Verði ykk- ur að góðu! Gulrótarsúpa með karrí og chílepipar er frísklegur og sumarlegur kostur. Hún er tiltölulega fljótleg í undir- búningi og þessi árstími er kjörinn til þess að finna nýj- ar, góðar gulrætur. Súpan getur verið forréttur eða að- alréttur. Það er Særós Guðnadóttir í Reykjavík sem lætur Vik- unni í té uppskriflina að þessu sinni og að launum fær hún glæsilegan konfekt- kassa frá Nóa-Síríus. í uppskriftina þarf: 2 meðalstóra lauka 2 hvítlauksgeira 500 g rifnar gulrætur 1 rifið epli bita af engiferrót (u.þ.b. 2sm) 4 msk. smjör NÓI SÍRÍUS 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.