Vikan


Vikan - 30.11.1999, Qupperneq 12

Vikan - 30.11.1999, Qupperneq 12
Vespan úr "Roman Holiday" sem Audrey Hepburn lék í ásamt Gregory Peck og hlaut óskarsverólaun fyrir. "Moon River" úr Breakfast at Tiffany's var spilaö í flutningi hennar sjálfrar. Hlutirnir á sýningunni voru allir fengnir að láni hjá sonum leikkonunnar, Sean og Luca og hjá American Studios, en einnig hjá Hubert de Givency og Valentino, sem voru nánir vinir Audrey Hepburn. [ inngangi aö bók um Audrey Hepburn, sem gefin var út í tilefni sýningarinnar, skrifar eldri sonur leikkonunnar, Sean Ferrer, um móöur sína. Þar segir hann aö fyrst og fremst hafi það verið hennar innri fegurð, byggð á aga, virðingu fyrir Áhrif hennar á stíl og útlit heims- þekktra kvenna voru mikil og voru Maria Callas og Jackie Kennedy einar af þeim sem hrifust af leikkonunni. öðrum og trú á mannlegt eðli, sem skapaði þann stíl sem fólk minnist hennar fyrir. Móðir hans hafi ekki fylgt tískustraumum heldur sótt í hreinar lín- ur og trúað á einfaldleikann. Hún hafi snemma fundið sinn stíl og það útlit sem klæddi hana og því hafi hún ávallt fylgt. Einkunnarorð hennar hafi verið: „Ekki draga að þér óþarfa athygli með útliti þínu. Minna þýðir meira." Hún vildi ekki að útlit hennar segði: „Sjáið mig" heldur „Þetta er ég og ég er ekkert öðruvísi en þú." Á þetta trúöi Audrey Hepburn og það er þess vegna sem hún varð þekkt fyrir fagmennsku, ein- lægni og hlýju bæði í starfi sínu sem leikkona og hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. - Einstakur stíll sagði allt um einstaka konu. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.