Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 12

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 12
í :ft \Við fluttum út árið L987. í dag er Æ kírópraktorsnámið fimm ára háskólanám, síðan eitt ár verklegt en ég lauk bóklega hlutanum á fjórum árum og því lauk með BS-gráðu. Skólaárið eru þrjár strembnar annir og þar af leiðandi þrjár próf tarnir og einn mánuður í sumarfi í. Þeir eru margir sem halda að kírópraktors- nám sé helgarnámskeið en það er rnikill misskilningur. I Bretlandi eru kírópraktorar mun viðurkenndari í heil- brigðiskerfinu en hérna heima. Þegar ég var að byrja í náminu vissu mjög fáir hér á landi hvað kírópraktor var en í dag finnst mér sífellt fleiri vita um hvað starf okk- ar snýst. Ég starfaði úti í sex ár eft- 11 að ég lauk námi og okkur líkaði mjög vel að búa og vinna í Englandi, svo vel að við vorum bæði tilbúin að setjast að í landinu. Við eig- um sex ára garnlan son sem var orðinn mikill Breti í sér þannig að þetta var meira orðið spurningin um hvar við ætluðum að ala börnin okkar upp. ísland varð fyrir valinu, réð þar mestu að fjölskyldur okkar beggja búa hérlendis. Mér finnst stundum eins og ekki sé gert ráð fyrir börnum í þjóðfélaginu í dag. Foreldrar hafa ekki tækifæri til að vera heima hjá veikum börnum og vinnumarkaður- inn gerir einfaldlega ekki ráð fyrir að börn veikist eða þurfi að hafa foreldra sína hjá sér. Við lijónin höfum púslað okkar vinnutíma sarnan þar sem við eigum tvö börn. í Bretlandi er ann- að foreldrið yfirleitt heima- vinnandi þangað til börnin byrja í skóla í flestum tilfell- um eru það konurnar. Skólaskyldan hefst þegar þau eru á fimmta ári. Leik- skólar eru allir einkareknir og því mjög dýrt að setja barn í leikskóla." Stekkur niður stigann í dag eru þau lijónin búin að koma sér vel fyrir í rað- húsi í Vogahverfinu. Sólveig hefur innréttað kíropraktor- stofu í kjallara hússins sem er mjög þægilegt fyrir hana þar sem lítil heimasæta hef- ur bæst í fjölskylduna. Eiginmaður Sólveigar vinnur hefðbundinn vinnu- dag en Sólveig sinnir sínum sjúklingum seinni partinn. Solveig asaint eigin- nianni sínuni, Olati Þóri og biirnununi, Karítas og Hersi Aron. Þegar Sólueíg Asgeirsdóttir fór að uelta vöngum yfir framhaldsnámi að loknu stúdentsprófi leitaði hugur- inn í greínar ínnan lækna- deildarinnar. Hún átti erfitt með að gera upp á milli læknisfræði, siúkrahiálfunar og að uerða erfðafræðingur. Að lokum datt hún niður á fag sem henni hótti mjög spennandi og fáir íslendingar hekktu, kírópraktorsnám. Maðurinn hennar, Úlafur Þórir Hersisson, stefndí á að læra arkitektúr og huí upphófst míkil leit að háskóla erlendis sem byði bæði upp á nám í arkitektúr og kírópraktor. Lengi uel uar Ástralía inni í myndínni og eins Bandaríkin og Kanada. Að lokum fundu hau skóla í Suður-Englandi sem bauð upp á nám í bess- um greinum. Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.