Vikan


Vikan - 15.02.2000, Side 33

Vikan - 15.02.2000, Side 33
Ef þú ert orðin þreytt á skammdeginu er tilvalin hugmynd að lífga aðeíns upp á heimilið eða jgfnvel vinnustaðinn. Það er alltaf gaman að breyta aðeins til og fá sér nýja hluti stöku sinnum. A þess- ari síðu höfum við til gamans safnað saman nokkrum hlutum í fallega bláum litum en blár er frekar róandi litur og er vel til þess fallinn að hafa í svefnherbergjum. Að sjálfsögðu sómir blátt sér þó ekki síður á baðherberginu, í eldhúsi eða stofu. Uppáháídsmyndina af bórnunum eða betri helmingnum er skemmtilegt að hafa á náttborðinu eoa á skrifborðinu í vinnunni og þá í fallegum ramma. Mikið úrval myndaramma er að finna víða, t.d. í Ikea og Hagkaup. Plastglös er einkar Dæailegt að hafa við hendina þegar þörn eru á heimílinu eða jafnvel þegar um óhefðbundin veislu- löld er að ræða. Skálar undir súpur eða nasl og ídýfur er nauðsynlegt að eiga og því ekki að lafa jDær skrautlegar? Fólk á líklegast aldrei nóg af litlum lömpum en þeir geta skapað notalega birtu i dimmum hornum og stemmningu inni á baðherberginu. Þeir eru svo auðvitað ómissandi á náttborðinu. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.