Vikan


Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 53

Vikan - 15.02.2000, Qupperneq 53
Fagupbrún á kroppinn án áhættu Nyja Jet Bronzer sjálfbrúnku línan frá PIZ BUIN cr l'lott fyrir |rig. Mcð notkun sjálf- brúnkukrcnts gelur |->ú lialdið brúna litnum allan veturinn án þess að líkur aukist á að þú fáir húðkrabbamein. Það nýjasta í sjálfbrúnkulíiiunni er úði scm nær betur til þeirra svæða sern erl'ill cr að komast að eins og baks og axla. Úðinn er einnig góð lausn fyrir þá sem finnst erfitt að nota krcm. Úðanum cr sprautað á húðina og síðan jafnað út með höndunum og segja margir að mcð þcssari aðferð nái þcir jafnari og fallegri ál'erð. Úðinn er fljótur að ganga inn í húðina og brúni litur- inn kernur í ljós eftir u.þ.b. tvær klukku- stundir. Jet Bronzer andlilskremið cr sérhannað fyrir andlitshúð. Gcrt cr ráð l'yrir mismunandi húðlil og tekið tillil til þcss að andlitshúðin er öðruvísi uppbyggð cn húðin á líkamanum. Sjálfbrúnkukrcmið fyrir líkamann er auðvelt í notk- un og þar er hægt að velja um tvær gerðir, fyrir Ijósa og ff JET BRONZER SUNLESSTANNING BODYSPRAY KOWO.LOOK/FASTDRYING / EASYTOA/m SHAYAUTO-BRONZANT pousllCOIK Bnwn»a/SECHERAHDEMENT ZBfBRUINENDE UCHAAMSSPRAt WJUURUÍKELOOK/BRUINTSNEL tElP-TANNINC IfA fwdo Jflannttiw. t«n unvitbouí tÍK ill Usbir ■uaéwtaasatt brauafl usiMWfMrhpK IfadiM'tiautnidl#! bram kleodii djjnma PERHATOLOGICALLY TEST£5 dckkri húð. Brúnkugclið í Jet Bronzcr línunni cr hægt að nota bæði á andlil og líkama. Helsti kostur þcss cr hve fljótl það gcng- ur inn í húðina en það inniheldur ckki sólarvörn cins og hinar vörutcgund- irnar í.lct Bronzer línunni og cr því ckki eins og þær lil þcss fallið að undirbúa húðina áður cn haldið er á sólarströnd. Öll sjálf- brúnkulínan inniheldur rakagefandi cfni sem vcrnda húðina og halda hcnni ntjúkri um leið og hún fær fallcgan brúnan lit. Aukinn lífsþróttur, betri matur Lífsþróttur, næringarfræöi almennings er ótrúlega yfirgripsmikil og vel unnin bók eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson næringarfræðing. Ólafur byrjar á aö útskýra nokk- ur grundvallaratriði næringarfræði, þar á meðal hvernig öll hin mismunandi nær- ingarefni vinna og hvar þau er helst að finna. Hann lýsir einnig meltingu og upp- töku næringar í líkamanum og síðan fjallar hann um ýmis átrösk- unarvandamál svo sem offitu, lotugræðgi og lystarstol. Hann fer ítarlega yfir alla megrunarkúra og goðsagnirn- ar í kringum þá og bendir í stað þeirra á leiðir til að ná varanlegum árangri í baráttunni við aukakílóin og njóta um leið betri heilsu, meiri þrótts og ánægju- legra lífs. í þókinni er auk þess umfjöllun um ýmsa sjúkdóma og hvernig fæðuval getur haft áhrif á framvindu þeirra. Heill kafli er helgað- ur íþróttum og þeir sem þær stunda fá gagnlegar upp- lýsingar um þær fæðuteg- undirsem henta þeim best og eru líklegar til að auka árangur þeirra. Bókin er skemmtileg aflestrar og Ólafi tekst vel að blanda saman beinni fræðslu um næringarfræði og fróðleik sem tengir staðreyndirnar lífinu. . ''OUB L&S ^ J’- ^GOUS Himneskup ilmur Angel ilmurinn frá Thierry Muegler er hreint út sagt himneskur. Hann er ferskur og notalegur, ekki einn af þessum þungu, sætu blómailmum sem sitja í loftinu lengi eftir að sá sem bar hann er farinn. Ilm- vatnsglasið er einstaklega skemmtilega hannað og minnir á glitrandi stjörnu. Það er sannkölluð prýði að því í baðherbergishillunum. Látið eftir ykk- ur þá nautn að bera Angel húðkrem á allan líkamann og sprauta ilmvatni á hernaðarlega mikilvæg svæði á kvenlíkam- anum áður en haldið er út á lífið, mm... himneskt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.