Vikan


Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 6

Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 6
Texti: Unnur J ó h a n n s d ó 11 i r Myndir: Hreinn Hreinsson Melkorka Tekla er upp- rennandi leikstjóri. Hún er jafnframt leiklistar- ráðunautur Þjóðleikhúss- ins og fyrsta konan sem gegnir því starfi. Fyrsta leikstjórnarverkefni hennar í Þjóðleikhúsinu var leikritið Abel Snorko býr einn, eftirfranska leikskáldið Eric- Emmanuel Schmitt, sem var frumsýnt á Litla sviðinu í nóvember 1998. Sýningunni var ákaflega vel tekið og hún varð geysivinsæl. í vetur mun Melkorka Tekla leikstýra frumupp- færslu á nýju íslensku leikriti eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem nefnist Já, hamingjan. MelkorkaTeklafædd- ist í Reykjavík árið 1970 en bjó víða á sínum uppvaxtarár- um, í Kaupmannahöfn, Stykk- ishólmi og á Akureyri. Á menntaskólaárunum fluttist hún til Reykjavíkur og lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík. „Ég lagði stund á íslensku og bókmennt- ir við Háskóla íslands og fór að loknu BA-prófi til Parísar þar sem ég lauk meistaraprófi í leik- húsfræði." Hvenær vaknaði áhugi þinn á leikhúsinu? „Á æskuheimili mínu ríkti mikill áhugi á list- um og ég hef alltaf haft mjög sterka listþörf. Fram eftir aldri lagði ég stund á ólíkar listgrein- ar eins og myndlist, Ijóðlist og leiklist. Leiklistin hafði þó vinn- inginn að lokum og þegar ég var í Háskóla (slands tók ég þá ákvörðun að fara til Frakklands í leikhúsfræðinám, enda sam- einast ólíkar Iistgreinar í leik- húsinu. Mig langaði að starfa sem leikhúsfræðingur og leik- stjóri og ég er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til þess," segir Melkorka Tekla og brosir. Leiklistarráðunautur hjá RÚV og Þjóðieikhúsinu Að loknu námi f Frakklandi árið 1995 réðst Melkorka Tekla til starfa sem leiklistarráðunaut- ur við leiklistardeild Ríkisút- varpsins. „María Kristjánsdótt- ir leikstjóri var leiklistarstjóri RÚV þann tfma sem ég starf- aði þar og það var afar lærdóms- ríkt að starfa með henni. Út- varpið varðveitir merkar heim- ildir um íslenska leiklist sem fróðlegt var að kynnast. Það rík- ir mikill metnaður á leiklistar- deildinni og Ríkisútvarpið er skemmtilegur vettvangur, með- al annars vegna þess að þar vinnursamanfólkúröllum leik- húsum. Samhliða starfinu hjá RÚV vann ég í Þjóðleikhúsinu sem aðstoðarmaður leikstjóra og setti auk þess upp leiksýn- ingar bæði með áhuga- og at- vinnuleikurum." Melkorka Tekla sótti um stöðu leiklistarráðunautar við Þjóðleikhúsið þegar starfið var auglýst tiI umsóknarárið 1997. P® i Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.