Vikan


Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 24

Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 24
Texti: Steingerður Steinarsdó11 i r Myndir: Gunnar Gunnarsson og Sigurjón Ragnar Miklar breytingar hafa orðið á stöðu kvenna í samfélaginu undanfarna áratugi og endur- speglast það ekki hvað síst í ömmuhlutverkinu. Hér áður fyrr var algengt að ömmur lifðu fyrir heimsóknir barnabarnanna og tækju þau jafn- vel upp á sína arma að nokkru leyti. ímyndin um hlýju, gömlu konuna í peysufötum með langar fléttur sem situr á rúmstokknum í bað- stofunni og spinnur á rokk meðan barnabarnið situr við fætur hennar og hlýðir á sögur og fróð- leik er iöngu orðin úrelt og fáum sem dettur hún í hug lengur. Amman sem bíður með svunt- una, kakóbollann og heitar kleinur beint úr steikarpottinum þegar barnabarnið kemur gangandi í heimsókn til hennar í hríðinni er heldur ekki sannfærandi lengur. Sú amma tók barnið í fangið þegar það hafði yljað sér og borð- að og kenndi því Ijóð og sögur. Þessi mynd er þó furðu lífseig í myndskreytingum á barnabók- um enn í dag þótt hún heyri að mestu sögunni til líkt og hin og ákaflega fáar ömmur sem falla að henni þótt hugsanlega megi finna nokkrar langömmur sem bera af henni einhvern keim. Nútímaamman virðist oftar en ekki vera at- hafnasöm og glæsileg kona á besta aldri. Kona sem nýtur lífsins til fulls og hefur ótal- margt við tíma sinn að gera. Tímarnir breytast því í þessu tilliti og mennirnir með og hvernig skyldi nútímaamman rækta barnabörnin og hver skyldu viðhorf hennar til hlutverksins vera? Helga Bjarnason rekur ráð- stefnuþjónustuna H og H ráð- stefnur og er oft mjög upptekin við starf sitt. Helga er jafnframt fremur nýbökuð amma því hún á sonarson sem er rétt rúmlega eins árs og hún segist hvorki vera margreynd í ömmuhlut- verkinu né alvön. Helga hefur þó kynnst því nógu vel til að geta sagt að henni finnist það með því skemmtilegasta sem hún hefur gert um ævina. „Ég hef ekki passað hann Aron Björn mikið, enda gefst lít- ill tími til þess þegar maður er í sjálfstæðum atvinnurekstri og þarf oft að vera allt frá sendli upp í framkvæmdastjóra. Ég hef þó fengið að njóta samvista við hann en það er ekki hægt að segja að það hafi verið nein kvöð á mér. Ég veit til þess að sumar ömmur eru stundum dá- lítið tættar, sérstaklega þær sem eiga mörg barnabörn. Ungt fólk þarf mikiðað vinna í dag og sú barnagæsla sem býðst dug- ar oft ekki til. Við erum svo heppin að þannig er það ekki hjá okkur. Tengdadóttir mín hefur verið heimavinnandi sl. ár en var að byrja í námi. Hún er einstök stúlka sem er ákaflega góð móðir og hugsar um barn sitt af kostgæfni. Mér er það mikil ánægja að passa þegar ég er beðin um það og líður aldrei \ i 24 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.