Vikan


Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 30
g j 0 6 Með haustinu dekkjast litirnir yfirleitt bæði í fatnaði og snyrtivörum. Nú í haust virðist djúpfjólublár litur áberandi bæði í varalitum og í augnskuggum. Léttir, Ijósir undirlitir eru einkum heiðbláir, Ijósbrúnir, rósbleikt, Ijósfjólubláir og jafnvel út í beinhvítt. Gráir litir eru einnig áberandi í tónum alveg frá Ijósöskugráu og út í dökkgrátt. Augnblýantar verða mik- ið notaðir í haust til að undirstrika útlínur augnanna og tískan er dökkbrúnar, svartar og dökkgráar línur. Varalitirnir eru sterklitaðir og áberandi eru purpurarauðir litir. Sá litur er mikið í naglalökkunum líka. Það er hins vegar nýtt í haust að Ijóslitað gloss er notað á varirnar eitt og sér yfir daginn en yfir dökkan varalit á kvöldin. Glossið gefur varalitnum glans- andi áferð sem ætti að draga athyglina enn frekar að fagurrauðum vörum sem búið er að móta fallega með varalitablý- anti. Litalínan frá Yves Saint Laurent er að mörgu ieyti dæmigerð fyrir einmitt þetta og sést haustlína fyrirtækisins vel hér á síðunni. Huernig farða stjörnurnar sigP Hvað er of mikið og hvað er of lítið þeg- ar förðun er annars vegar? Sumar konur eru þeirrar skoðunar að alls enginn farði sé einmitt málið meðan aðrar telja að alltaf megi aðeins bæta við andlitsmálninguna. Kvikmynda- stjörnur sjást sjaldan ófarðaðar og hér má sjá hvernig nokkrar þeirra nota andlitsfarða á daginn og á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.