Vikan


Vikan - 24.10.2000, Side 36

Vikan - 24.10.2000, Side 36
350 g brokkolí 1 greipávöxtur 2 gular paprikur 1 rauð paprika 150 g baunaspírur 1 msk. kóríander, saxað 36 Sjóðið brokkolíið í saltvatni í u.þ.b. 3 mínútur, látið renna af því vatnið og þerrið það, t.d. með eldhúsrúllu. Skerið börk- inn utan af greipinu (það hvíta líka!) með beittum hníf ogsker- ið síðan ávöxtinn í bita yfir sal- atskálinni svo safinn fari ekki til spillis. Hreinsið paprikurnar og skerið í strimla og setjið síðan allt hráefnið í skálina með safanum og hrærið vel saman. Sósail: 3 msk. ólífuolía 2 msk. sesamolía 1 msk. sojasósa 2 msk. ferskt engifer, saxað 1 msk. fljótandi hunang Þeytið saman öllu innihald- inu og hellið yfir salatið. Látið standa í a.m.k. 5 mínútur áður en það er borið fram. ATH! Þetta salat er gott sem sjálfstæður réttur með brauði, en það er einnig gott sem með- læti t.d. með grilluðum kjúklingi eða lambakjöti. Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.