Vikan


Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 60

Vikan - 24.10.2000, Qupperneq 60
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir BAKIBAK Sitjið á gólfinu með hnén bogin en iljar á gólf- inu, bein í baki og snúið bökum saman. Krækið handleggjunum svo saman og notið mótstöðuna frá hvort öðru til að standa upp. Standið kyrr með fætur bogna í um 90 gráðum í stutta stund áður en þið setjist hægt niður aftur. Æfingin krefst tals- verðs styrks og jafnvægis og því er ekki víst að þið getið gert hana nema örfáum sinnum til að byrja með. Þetta ætti að reyna vel á rass og læri! Ertu ein af þeim sem finnst ákaflega leiðinlegt að fara í ræktina jafnvel þótt vinkona þín geri sitt besta til að draga þig með? Hvernig væri að fá sér nýjan æfingarfélaga sem þekkir hvern sentimetra af líkama þínum nú þegar, getur hvatt þig áfram og stutt við bakið á þér í orðsins fyllstu merkingu? Þú og kærastinn þinn getið örugglega skemmt ykkur vel saman í líkams- ræktinni og um leið bætt útlit ykkar, heilsu og jafnvel kynlíf! Hér á eftir fara nokkrar góðar æfingar sem þið AXLIR SAMAN Til þess að fá flotta bakvöðva og styrkja axlir og upphandleggi er upplagt að sitja í sömu stöðu og í fyrstu æfingunni. Notið eitt getið gert saman. Byrjið á að endurtaka hverja æfingu átta sinnum og endurtakið þær svo oft- ar eftir því sem þrekið og krafturinn eykst. hæfilega þungt handlóð, hvort um sig, lyftið handleggjunum upp í loft og hallið ykkur til hliðar með lóðin. Bök ykkar veita ykkur stuðning við þessa æfingu og geta þvf hindrað bakmeiðsli. 60 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.