Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 38
28 MENNTAMAL En það er ekki nóg, að opna pyngjuna. Það verður aö opna hjartað fyrir börnunum, og það alla daga ársins jafnt. Börnunum er ekkert jafn nauðsynlegt og samúð og kærleikur, en andúð, kuldi og ómildir dómar eru þeim til mesta háska. Það er ekki nóg, að foreldrar elski sín eigin börn og telji þau góð og mannvænleg og vilji allt fyrir þau gera, þó að slíkt sé auðvitað góðra gjalda vert. Nei, við verðum að láta okkur þykja vænt um börnin yfirleitt, reyna að skilja þau og setja okkur í þeirra spor, og minnast þess, að öll höfum við einhver barnabrek á samvizkunni. Fyrir meira en 1900 árum var maður austur í Gyðingalandi, sem gekk um kring og gerði gott, lækn- aði sjúka og sorgbitna og flutti mönnum nýjan boðskap, boðskapinn um kærleika guðs. Hann setti eitt sinn lítið barn mitt á meðal lærisveina sinna og sagði við þá: „Sann- lega segi ég yður, nema þér snúið við og verðið eins og börnin, komist þér alls ekki inn í himnaríki.“ Hann elskaði börnin og skildi þau. Hann skildi yfirburði barns- ins yfir hinn fullorðna mann, því að hann hataði lygina, hræsnina og yfirdrepsskapinn. Börnin eru oftast sann- ari en fullorðna fólkið, þau kunna síður að ljúga og smjaðra. Skyldi okkur íslendingum ekki vera óhætt að trúa því, að meistarinn frá Nazaret hafi skilið þetta til fullnustu, og ætli að barnseölið hafi breyzt svo mjög frá því á hans dögum? Væri ekki rétt að leggja niður alla áfellisdóma um börnin, en ráðast fremur á garðinn þar sem hann er hærri, þora t. d. oftar að segja sannleikann, þegar fullorðnir og farísear nútímans eiga í hlut? Eg heyrði nýlega mætan mann segja, að hann liti svo á, að af engu stafaði þjóðfélaginu jafnmikil hætta og lyginni. Hefur það eigi ávallt verið svo, frá því á dögum Jesú frá Nazaret? Lærum þess vegna af börnunum, en dæmum þau ekki. Þau koma til dyranna eins og þau eru klædd, og sé það satt að þau séu eins slæm eins og börn í verstu skugga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.