Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 54
44 MENNTAMÁL Gnðjón €ruðjóns$on, slióla- stjóri, lieiðradnr Guðjón Guðjónsson, skólastjóri í Hafnarfirði, átti fimm- tugsafmæli 23. marz síðastliðinn. Hann hefur komið mjög við sögu skólamálanna í nálega aldarfjórðung, auk ým- issa annarra mála, er hann hefur tekið virkan þátt í. Guðjón er fæddur á Akranesi, en ólzt upp í Húnavatns- sýslu. Árið 1914 lauk hann burtfararprófi úr Flensborgar- skóla og kennaraprófi 1916. Gerðist hann fyrst kennari í Vestmannaeyjum og síðan á Stokkseyri. Frá 1919 til 1930 var hann kennari í Reykjavík, en það haust var hann skipaður skólastjóri í Hafnarfirði og gegnir því starfi síðan. Hann hefur setið allra manna lengst í stjórn kennarasambandsins eða 20 ár. Þegar Ríkisút- gáfa skólabóka hóf starfsemi sína, kusu kennarar Guð- jón í stjórn fyrirtækisins og hefur hann verið endur- kosinn síðan. — Stjórn kennarasambandsins heimsótti Guðjón á fimmtugsafmælinu, en á næsta fundi sambands- stjórnar var honum afhent skrautritað ávarp, þar sem stjórnin, fyrir hönd kennaranna og skólamálanna í land- inu, þakka Guðjóni langt og gott starf í þágu félags- og menningarmálanna. — Guðjóni var sýndur margskonar vináttuvottur á afmælinu m. a. frá samkennurum hans, nemendum og skólanefnd Hafnarfjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.