Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 17
MENNTAMAL breyting gerð á skipun skólans, að honum var breytt í sjálfseignarstofnun og heitir hann framvegis Handíða- og myndlistarskólinn. Eignir stofnunarinnar eru: Húseignin á Grundarstíg 2 A í Reykjavík, og húsbúnaður og kennslu- tæki þau, er áður voru í Handíðaskólanum. Stjórn hinnar nýju stofnunar er þannig skipuð: Formaður Ingimar Jónsson skólastjóri, ritari Sigurður Thorlacius, skólastjóri, gjaldkeri Halldór Kjartansson, forstjóri. Lúðvíg Guð- mundsson er ráðinn forstöðumaður skólans, en Kurt Zier, listmálari, fyrsti kennari. Kurt Zier er þýzkur maður, sem kom hingað til lands árið 1939 að tilhlutun Lúðvígs, til þess starfa við Handíðaskólann. K. Z. hefir því verið aðalstoð og stytta skólastjórans í allri starfseminni hingað til. Kurt Zier er mjög fjölhæfur listamaður og ágætur teikni- og hand- iðakennari. Nokkru áður en hann kom hingað til lands, var hann starfsmaður Al- þjóðaskólans (École In- ternational í Genf við skipulagningu kennslu í verklegum greinum og listnámi. Starfsemi skólans hefur verið hagað sem hér segir: ^Mp*8 I. Kennaradeildin. Kennaradeildin veitir þeim, sem hafa í hyggju að gerast teikni- og handíðakennarar í barna- og unglingaskólum, eins til þriggja ára sérmenntun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.