Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 18
8 MENNTAMÁL Kennslugreinar í deildinni eru: Trésmíði: Almenn skólatrésmíði, smíði búshluta o. fl. Tréskurður, rennismíði, smíði skíða og húsgagna. Málmsmíði: Pjáturvinna, járnsmíði, drifsmíði. Pappavinna: Almenn pappavinna. Möppur, öskjur, stokkar o. fl. Bókband. Leðurvinna. Dráttlist: Vinnuteikning, fríhendisteikning, skrautteikn- ing. Föndur ýmiskonar. Steinsteypa, (steypa steina). íslenzka, skólasaga, uppeldisfræði, heilsufræði. Kennsla hefst 1. okt. og lýkur 30. apríl. Kennslan er ó- keypis, en nemendur greiði efniskostnað, enda verði munir þeir, sem þeir gera, eign þeirra að loknu náminu. Þó áskil- ur skólinn sér rétt til að mega halda eftir og kaupa ein- staka muni nemenda skv. tillögum og mati kennara og prófdómenda. Vegna vöntunar á hentugum vinnustað gat steinsteypu- námið ekki farið fram í vetur, en mun verða haft síðar í sumar eða haust. Inntökuskilyrði: 1. að umsækjandi sé fullra 18 ára að aldri. Þegar sérstaklega stendur á, getur skólastjóri þó veitt undanþágu frá þessu ákvæði. 2. að umsækjandi sé ekki haldinn af næmum sjúkdómi. 3. að hann hafi óflekkað mannorð, og 4. að hann hafi hlotið góða almenna menntun. Þeir umsækjendur ganga fyrir öðrum um skólavist, sem lokið hafa almennu kennaraprófi í Kennaraskólanum, eða lokið hafa stúdentsprófi og sérnámi í uppeldisfræði og kennsluæfingum í Kennaraskólanum, eða, sem að dómi reynds skólamanns hafa mikla hæfileika til kennaranáms í námsgreinum skólans. Innritun: Endanleg innritun nemenda fer fyrst fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.