Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 27

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 27
MENNTAMÁL 17 llauiies .1. Mtagnússoii: JEm laiidsgM'áfiiB að S|>ílln lestr ar kuuuá ttuuui ? Það var nokkur nýlunda í íslenzkum fræðslumálum, þegar hin svonefndu landspróf í móðurmáli og reikningi voru upp tekin, og það, sem meira var um vert: Þau höfðu þá tvo höfuðkosti, að þau gátu sýnt allglögga mynd af lestrar- og reikningskunnáttu barna í landinu, og þau munu hafa orðið til að skapa nokkurn metnað um það að sýna þarna sæmilega kunnáttu. Þau munu því hafa ýtt undir það að meiri áherzla var lögð á þessar námsgreinar eftir en áður, og ekki síst þar, sem þess var mest þörf. Þetta eru tvö mikils verð atriði, þó hef ég alltaf skilið hið fyrr- nefnda sem hófuð tilgang landsprófanna. En próf þessi hafa einnig sína galla, og sá er stærstur, að þau fela í sér þá hættu að skapa yfirborðshátt í þessum námsgreinum, og ég hygg, að þær raddir séu að verða fleiri og háværari, sem halda því fram, að landsprófin séu að spilla lestrarkunnáttunni í landinu með þeirri einhliða áherzlu, sem þau leggi á lestrarhraðann, og sá hraði, sem landsprófin verðlauni með hæstu einkunnum, sé æfður á kostnað hins stílhreina lesturs með réttum áherzlum og réttum þögnum. Og ég get ekki neitað því, að ég hygg að þessar raddir hafi nokkuð til síns máls. Landsprófin hafa nú verið framkvæmd í 10 ár. Á hverju vori eiga börnin von á þessu prófi. Börn eru metnaðargjörn, og þau vita, að þau fá því hærri einkunn, að öllum jafnaði, sem þau geta lesið fleiri atkvæði. Þetta vita foreldrar líka, og jafnvel þótt við gerðum ráð fyrir því, að enginn kennari léti þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.