Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 20
10 MENNTAMÁL Nemendur fá vinnustofur í skólanum til afnota frá kl. 9 f.h. til kl. 3 s. d. Kennarar deildarinnar eru listmálar- arnir Kurt Zier og Þorvaldur Skúlason. VI. Síðdegis- og kvöldnámskeið fyrir almenning. 1. Barnateikning. Fríhendisteikning og föndur fyrir börn á aldrinum 8—14 ára. Kennt einn dag í viku, kl. 5—7 e. h. 2. Almenn teikning og meðferð lita. Kennt 1. okt til 15. apríl. Tveir námsflokkar. Kennt í hvorum flokki tvö kvöld í viku, kl. 8—10. Fríhendisteikning (með blýanti, koli, krít og penna). Teiknað eftir ýmsum munum, lifandi plöntum, landslagi, líkama mannsins. Meðferð vatns- og olíulita. Ennfremur teikning vefnaðar- og útsaumsgerða, dúk- myndaskurður (Linoleum-skurður) o. fl. Er ekki gert ráð fyrir því, að þátttakendur stundi allar þessar greinir jöfn- um höndum, heldur sérhæfi sig hver á kjörsviði sínu, þeg- ar komið er yfir byrjunarstigið. 3. Rúmsæisteikning (Perspektiv-teikning). Kennsla þessi er fyrst og fremst ætluð þeim, sem hafa áhúga á sögu og þróun myndlista og stíls í handíðum, listiðnaði og bygg- ingarlist, svo og þeim, sem sjálfir stunda þessar greinir, eða hafa í hyggju að leggja þær fyrir sig. Kennsla þessi fer fram síðdegis, 4 stundir í viku. 4. Auglýsingateikning. Kennd er auglýsingaskrift og teikning. Kennsla þessi er fyrst og fremst ætluð verzlunar- og skrifstofufólki. Kennt er eitt kvöld í viku, okt.—apríl. 5. Bókband. 4 stundir á viku í hverjum flokki. Kennt kl. 5—7 og 8—10 e. h. 6. Tréskurður. 4 stundir í viku. Kennt kl. 8—10 e. h. Teiknistofa Handíðaskólans. í sambandi við skólann er starfrækt teiknistofa, sem tekur að sér ýmiskonar teiknivinnu, svo sem myndskreyt- ing bóka og tímarita, rúmsæisteikning (Perspektive-teikn- ing), myndskreyting kirkna o. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.