Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 13 4. Að leiðtaeina kennurum, skólanefndum og aðstandend- um taarna um réttindi þeirra og skyldur um allt það, er verða mætti börnunum til aukins manngildis og taætts árangurs af skóladvölinni. 5. Að athuga og gera tillögur um sameining skólahverfa, samstarf smærri skóla og vinna að gagnkvæmum breyt- ingum á skipun og framkvæmd skólahalds og menningar- starfsemi frá sjónarmiði uppeldis, fræðslu og fjármála. II. Á fundinum skýrði hver námsstjóri fyrir sig frá því, hvernig hann hefði hagaö störfum sínum. Á síðastliðnu hausti var samið erindisbréf fyrir námsstjórana til þess að hafa til hliðsjónar við eftirlitsstarfið. Enda þótt erindis- taréfið hafi verið lagt til grundvallar hjá öllum námsstjór- um, þá varð framkvæmd starfsins nokkuð sitt með hverju móti hjá þeim. Olli þar um nokkuð, hvað tími sumra þeirra var naurnur, svo og staðhættir, stærð eftrilitssvæðanna o. fl. Hver námsstjóri var sem næst 3—4 mánuði á ferðalagi. Þar sem hér var að mestu leyti um nýtt starf að ræða, þá má telja, að ferðir námsstjóranna hafi að þessu sinni verið meir „könnunarflug“ en raunveruleg námsstjórn. Þó munu þeir hafa þótt aufúsugestir, því að nærri alstaðar var þeim frátaærilega vel tekið og mjög víða var viðkvæðið bæði hjá skólanefndum og kennurum eitthvað á þessa leið: „Þetta var bara allt of stuttur tími, komdu fljótt aftur og vertu þá lengur". Þá kom það og eigi sjaldan fyrir, að fólk lét liggja boð fyrir námsstjóranum um að finna sig til skrafs og ráðagerða. III. Við samræður námsstjóranna við kennara, skólanefnd- ir o ,fl. má fullyrða, að skilningur og áhugi hlutaðeigenda fyrir endurbótum á sviði fræðslumálanna hafi aukizt. Bókhald skólanna reyndist misjafnt, á nokkrum stöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.