Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 68
58 MENNTAMÁL Greinar um Rússland og Bandaríkin. The Schoolmaster hefur flutt ýtarlega greinaflokka, myndum prýdda, um bandamenn Englendinga, Rússa og Bandaríkjamenn. Er þar söguleg kynning á löndum og þjóðum og einkum lögð áherzla á ham- farir þær i menningarátt, sem oröið hafa í Rússlandi á tveimur síðustu áratugum. Barátta norskra kennara og presta gegn nazistum í Noregi vekur alheimsathygli. The Sch.m. hefur nú birt greinaflokk um þá baráttu. Eru greinarnar komnar í 5 tölu- blöðum, en ólokið ennþá. Væri vafalaust ómaksins vert að snara þessum greinum á íslenzku, til þess að kynna íslendingum þá menn- ingu, sem nazistar boða Norðurlandaþjóðunum. Tillaga um Biblíusögurnar. Fundur, haldinn í „Félagi barnakennara á Reykjanesi" 24. apríl 1942, telur hina nýju kennslubók í kristnum fræðum fyrir barna- skóla of erfiða og torskilda börnum og óþroskuðum unglingum, og mun óheppilegri sem kennslubók en Biblíusögur Klaveness. Vegna þessa skorar fundurinn á Samband ísl. barnakennara að beita sér fyrir því, að bók þessi verði lögð niður sem löggilt kennslubók, og að önnur léttari og betri komi í staðinn, eða að öðrum kosti séu fyrnefndar biblíusögur lögleiddar á ný. Tillaga þessi var samþykkt með öllum atkvæðum. Umræðuefni fundarins var „Kristindómsfræðsla í barnaskólum". Valdimar Össurarson. IJtdráttur úr fundargjörð aðalfundar Kennarafélags Eyjafjarðar. Kennarafélag Eyjafjarðar hélt aðalfund sinn á Akureyri dagana 30.—31. júní. Á fundinum mættu 30 kennarar. Helztu mál, sem fundurinn tók til meðferðar, voru þessi: Móðurmálið, námseftirlitið, námskeið, námsbókaútgófan, „ástandið" og börnin, kennslutæki, inn- anlandsnámsferðir kennara o. fl. Helztu tillögur og ályktanir fundarins: 1. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar vorið 1942 telur, að kennslueftirlitið, sem nú er hafið, sé þýðingarmikið spor í rétta átt, og alveg sérstaklega það form, sem var á því hér norðanlands. Skorar fundurinn því fastlega á fræðslumálastjórnina að halda áfram sams- konar aðstoð og eftirliti, nema hvað nauðsynlegt væri, að náms- stjórinn gæti varið til starfsins lengri tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.