Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 22
12 MENNTAMÁI. Wáifiisstjórarnir og stöi'f þeirra Jakob Kristinsson, fræðslumálastjóri, fylgdi námsstjór- unum úr hlaði með útvarpserindi s. 1. haust. Var landinu skipt í fjögur eftirlitssvæði. Aðalsteinn Eiríksson í Reykja- nesi hafði svæðið Hnappadalssýslu og vestur og norður að Skagafjarðarsýslu; Snorri Sigfússon á Akureyri Skaga- fjörðinn og austur að Rifstanga; Stefán Jónsson í Stykkis- hólmi frá Rifstanga að V.-Skaftafellssýslu; Bjarni M. Jóns- son í Hafnarfirði hafði V.-Skaptafellssýslu að Hnappadals- sýslu. Nú hafa námsstjórarnir haldið fund með fræðslu- málastjóra og fulltrúum hans og látið skýrslu af hendi. Fundirnir stóðu yfir í Reykjavík dagana 24. j.úní til 27. júní s. 1. Fer hér á eftir sá útdráttur, sem fræðslumálastjórnin hefur látið blöðum í té um störf námsstjóranna. I. Verkefni námsstjóra voru einkum þessi: 1. Að athuga hvort gildandi lögum og fyrirmælum fræðslumálastjórnar hefði verið framfylgt, og hvort þau væru vel við hæfi þeirrar hugsjónar, sem keppt er eftir með skólahaldinu og hinna ytri aðstæðna, sem skólarnir eiga við að búa. 2. Að kynna sér starfsskilyrði kennara, aðbúð þeirra og barnanna, aðstæður til náms og þroska og árangur kennslu, með það fyrir augum, að ráðnar yrðu bætur á því, sem áfátt kynni að reynast. 3. Að kynna sér aga, stjórn og uppeldisáhrif skóla og heimila eftir föngum og hversu mikið samstarf er þeirra í milli og hvernig það yrði bætt og aukið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.