Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 59
menntamál 49 er nú horfin af lista Ríkisútgáfunnar og tel ég það illa fariö. í sambandi við þessar hugleiðingar er ekki fjarri lagi að minnast á Skólaljóðin. Um þau hefur Jón Magnússon skáld ritað áður, og gagnrýnt þau og að ýmsu leyti rétti- lega. Þau eru líkari því að vera samin sem sýnishorn ís- lenzkra ljóða ætluð útlendingum en ekki íslenzkum börn- um. Mörg kvæðin eru algerlega ofvaxin skilningi barna. Ýmsir finna þeim það til foráttu, að sleppt sé mörgum góðum skáldum, og ekki er því að neita, að æskilegt væri að skólaljóð hefðu inni að halda ljóð eftir sem flest góð- skálda vorra. En hlutvérk skólaljóða er ekki fyrst og fremst að vera sýnishorn bókmennta, heldur miklu fremur að vekja smekk barna og unglinga fyrir ljóðlist. Því er það meiri óréttur, bæði skáldinu og nemandanum, að birta í skólaljóðunum þau kvæði eftir skáldið, sem börnin ekki skilja og fá því andúð á, en þó skáldinu sé alveg sleppt. Hitt er ráð að vekja áhuga unglinga fyrir ljóðum með því að kynna þeim fyrst hin léttari ljóð í þeirri von, að þeir kynni sér stórskáldin jafnóáðum og þeir öðlast þroska til að meta þau. Ekki væri rétt að skiljast svo við bækur til íslenzku- kennslu, að minnast ekki á málfræðina. Hin nýja málfræði styðst að miklu leyti við nýjar að- ferðir við íslenzkukennslu, þar sem leitast er við að setja efnið rökréttar fram en áður var. Slíkt er vitanlega til bóta, ef það tekst. Þarna skortir meira á skýra og ein- falda framsetningu en í málfræði Benedikts Björnssonar. En í námsbókum barna er einföld framsetning engu síður nauðsynleg en rökrétt niðurskipun, og vankantur er það á hinni rökréttu niðurskipun, að framan til í bókinni er gert ráð fyrir þekkingu á atriðum, sem fyrst koma fyrir síðar í bókinni. Þannig virðist gert ráð fyrir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.