Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 34
24 MENNTAMÁL Matthiasar „Hátt ég kalla", og afbaka þannig niðurlag síðara erindisins: „Til þín hljóður, guð minn góður, græt ég eins og barn hjá móður," og sjá svo, að þessi villa, sem gerir hina stórbrotnu sam- líkingu skáldsins að rökleysu, hefir komizt inn í sálma- kver, já meira að segja í aðra útgáfu. Barnið grætur til móður sinnar og heimtar til hennar, og í móðurfaðmi fær það huggun, og Matthías, trúarskáld- ið mikla, þráir' guð eins og barnið móður sína, og í sam- félaginu við hann finnur hann frið. „Til þín hljóður, guð minn góður, græt ég eins og barn til móður." Eða t. d. þegar ég heyrði tvívegis sama veturinn farið þannig með hina alkunnu vísu úr Aldamótaljóðum Hann- esar Hafsteins. „Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum fósturmoldin frjóa, farsældin vex í landi nýrra skóga." í annað skiptið var þetta gert í útvarpsræðu á fjöl- mennri samkomu, í hitt skiptið var það nýbakaður há- skólakandidat, er flutti ræðu á félagsfundi hér í bænum. „Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa menningin vex í lundi nýrra skóga." Þannig er vísan rétt. Ég verð að játa, að ég á bágt með að skilja, hvernig vísan hefir afbakast þannig, því að hér getur ekki verið um mismæli að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.