Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 66
56 MENNTAMÁL Á sýningunni voru meðal annars: Vinnubækur í ýmsum náms- greinum, teikningar, skrift og handavinna stúlkna. Handavinnu- kennslu nutu 33 stúlkur og sýndu 128 stykki, þar af 55 stór stykki svo sem peysur, púðar, kaffidúkar og gluggatjöld. Handavinnukennari er frk. Einarína Guðmundsdóttir. Þrjár Rauða-Kross-deildir störfuðu í skólanum, Æskudáð, Æsku- von og Æskugleði (6,5 og 4,6). Elsta deildin hélt fundi vikulega, voru þá gefnar skýrslur um störf deildarinnar og athugað hvaða með- limir hefðu ekki haldið settar reglur. Þá starfaði sérstök málvöndun- arnefnd, sem gaf skýrslu á hverjum fundi. Vandlega var þess gætt, að fundirnir færu fallega og skipulega fram. Það skal tekið fram, að reynt var að hafa sem mestan hátíða- og alvörublæ yfir skólasetningu og skólauppsögn. Hér á Eskifirði ber nokkuð á hljóðvillum meðal barna, eins og víðar á landinu. Höfum við tekið upp þá reglu við einkunnagjöf hljóðvilltra barna að dæma ekki eftir því hve margar hljóðvillur koma fyrir í stílnum, heldur draga 1—2 heila frá réttritunareinkunn barns- ins (án tillits til hljóðv.) eftir því hve hljóðvilla þess er yfirgrips mikil. Börnum í elzta bekk skólans eru jafnan gefnar einkunnir fyrir málfræði — kunnáttu og vankunnáttu — enda þótt ekki beri skyldu til þess og þær séu ekki reiknaðar með til aðaleinkunnar. Skúli Þorsteinsson. Vorskólinn. í Reykjavík féll vorskólinn niður að þessu sinni, sökum styrjaldar- ástandsins. Víða um land, þar sem hernaðarástand ríkti, féll vor- skólastarfsemi niður. Miðbæjarskólinn í Reykjavík er í sumar leigður Rauða Krossi Bandarikjanna. Er hann notaður sem hvíldarheimili fyrir hermenn úr setuliði Banda- ríkjanna, sem hér dvelur. Kennaraþing verður háð fyrstu viku september n. k. Fræðslumálaskrifstofa í Reykjavík. Fulltrúi fræðslumálastjóra, Helgi Elíasson, hefur getið þess í við- tali við blöð í Reykjavík, að nauðsyn beri til þess að stofna skrif- stofu í Reykjavík, er hafi með höndum fyrirgreiðslu um skólamál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.