Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 60

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 60
50 MENNTAMÁL börnin þekki frá einhverju „fyrra tilverustigi" kenni- myndir sagna. Málfræði barnaskólanna á fyrst og fremst að vera und- irstaða réttrar notkunar alþýðunnar á hinu talaða orði. En nú er hún helzt miðuð við það að vera byrjun æðra náms. Slík málfræði þyrfti að byggjast á rannsóknum á því, í hverju hinu talaða máli almennings er mest ábótavant, og miðast síðan við að kenna börnum það, sem kalla mætti rök tungunnar. Það er t. d. ekki nóg að kenna börn- um mismun fallmyndanna. Þau þurfa líka að læra merk- ingamun fallanna. En að semja slíka bók við barna hæfi er mikið vanda- verk. Ég mun nú láta staðar numið fyrst um sinn. Þótt grein þessi sé ef til vill orðin nógu löng, er þó aðeins stiklað á stóru punktunum. Verið getur, að ég sendi Menntamálum síðar nokkrar athugasemdir við aðrar námsbækur, ef ekki verða aðrir til þess. Oss er höfuðnauðsyn að ræða um námsbækurnar og spara ekki réttmæta gagnrýni. Námsbækurnar eru ekki einkamál höfundanna eða út- gáfustjórnar, heldur mál allrar þjóðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.