Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 12
2 MENNTAMAL þjóðkunnir að góðu einu: mannkostum, dugnaði, gáfum. Hallgrímur, Sigurður og Aðalsteinn urðu forvígismenn samvinnufélaga á íslandi, en Jakob gerðist andlegur leið- togi. Ungur að aldri stundaði hann nám í Möðruvallaskól- anum, en þvínæst í Menntaskólanum og Háskólanum. Guðfræðipróf tók hann árið 1904 og sigldi sama ár til Vesturheims. Gerðist hann þar prestur íslenzks safnaðar og dvaldi vestra um 15 ára skeið, en kom heim árið 1919. Næsta ár eftir heimkomuna var hann kjörinn forseti Guð- spekifélags íslands. Hafði hann á hendi forystu þess félags til ársins 1928, er hann hóf skólastjórn á Eiðum. Skólastjóri var hann 10 ára skeið, en árið 1939 var hann skipaður fræðslumálastjóri landsins, þegar Ásgeir Ásgeirsson lét af störfum. Jakob Kristinsson er vinsæll maður og mikils virtur. Hann hefur hvarvetna komið fram sem mannkostamaður, og það hygg ég, að kennarastétt landsins og allir aðrir, er hlut eiga að máli, telji fræðslumálastjórasætið vel skipað, meðan hann situr í því. Jakob Kristinsson hefur ekki ritað ýkja mikið, svo að opinbert sé. En allt það, sem hann hefur birt og ræður, sem hann hefur flutt, bera merki snilldar i máli og hugsun. Við þessi tímamót í æfi J. Kr. kemur í hugann þessi spurning: — Á hvaða afmælisdegi hans kem- ur út bók með ritgerðum hans og ræðum? Sú bók ætti er- indi til allra hugsandi manna, en þeir eru, sem betur fer, margir á landi hér. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.