Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.08.1942, Blaðsíða 46
36 MENNTAMÁL lliiniics .1. Itfagnússon: „Med Iö^iiiii sksiB laiiil Hinn frægi ameríski uppeldisfræðingur og skólafrömuð- ur, Booker Washington, segir i endurminningum sinum frá hefðarkonu einni, sem óafvitandi hafði mikil áhrif á líf hans og framtíð, og var það með þeim hætti, er nú skal greina: Þegar Booker var umkomulaus og fátækur svertingja- drengur, bar hann í brjósti óslökkvandi þrá til að afla sér þekkingar og menntunar, en til þess hafði hann fáa mögu- leika, og þó skorti hann umfram allt fé. Um þetta leyti heyrir hann getið hefðarkonu einnar, frú Ruffner, er greiddi verkafólki sínu hærra kaup en allir aðrir. En það fylgdi sögunni, að engin tylldi hjá henni nema stuttan tíma, og væri þá annað hvort rekinn eða hlypi sjálfur úr vistinni. En, hvers vegna? Vegna þess, að hefðarfrú þessi setti öllum verkamönnum sínum og þjónustufólki eitt skilyrði, — skilyrði, sem því nær eng- inn gat fullnægt til lengdar, og það var óaðfinnanleg vand- virkni, skyldurækni og trúmennska í smáu sem stóru. Undir þetta mikla próf gekk svo Booker litli Washing- ton einn góðan veðurdag, og réð sig í vist hjá frú Ruffner. Og hann stóðst þetta próf, sem reyndist honum upphaf hinnar miklu giftu hans. Löngu síðar, þegar hann er sjálfur orðinn forstöðumaður einnar hinnar merkustu uppeldis- og skólastofnunar, sem Ameríkumenn hafa eignast, lætur hann svo um mælt: „Það, sem ég lærði hjá frú Ruffner hefur orðið mér meira virði en öll sú þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.