Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 20

Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 20
14 MENNTAMÁL 1. Því er almennt svo farið, að foreldrarnir, einkum móðirin, eru of eftirlát við líkamlega fatlað barn og vor- kenna því of mikið, en ef ágalli þess er andlegur, verður hið gagnstæða uppi á teningnum. Slíkt barn kemur for- eldrunum oft í vont skap, þeir verða argir við það og kulda- legir og krefjast of mikils af því. 2. Eins og kunnugt er, eru foreldrar ekki alltaf sam- mála um uppeldi barnanna, þótt heilbrigð séu á sál og líkama. En vanheilt barn líkamlega eða andlega verður þó foreldrunum miklu oftar til sundurþykkju. Verður það þessa oft vart, er það fer að stálpast. Auk þess verður vanheilt barn oft tilefni til ýmissa árekstra milli foreldr- anna annars vegar og heimilisfólks og vandamanna hins vegar eða milli foreldranna og nábúanna. Allt þetta hefur óheppileg áhrif á barnið. 3. Mjög getur það orðið afdrifaríkt fyrir uppeldi barns- ins, ef annað foreldrið ber hitt þeim sökum eða þau hvort annað að annmarki barnsins sé hinu að kenna. Þetta er einkum algengt, þegar barnið er andlega vanheilt. Veldur þessi skoðun, sem sjaldnast er á rökum byggð, óheillavæn- legri afstöðu foreldranna til barnsins. 4. Oft finna foreldrar vanheilla barna, annað eða bæði, til djúprar sektartilfinningar, halda, að það sé sín sök, að barnið er vanheilt. Þessi sektartilfinning, sem einnig er sjaldnast á rökum byggð, er líka mjög óheppileg fyrir uppeldi barnsins. 5. Þegar um andlega vanheil börn er að ræða, eru for- eldrarnir venjulega því betur undir það búnir að haga skynsamlega uppeldi þeirra því fyrr sem þeir komast að raun um að það sé vanheilt. Ef t. d. foreldrarnir komast fyrst að raun um, að barnið er vangefið, þegar það fer að ganga í skóla, veldur það þeim sárum vonbrigðum og breytir skyndilega uppeldisafstöðu þeirra. 6. Þegar börn eiga í hlut, sem vangefin eru á einhverju sérstöku sviði, er nauðsynlegt, að kennara þess sé kunn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.