Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 21

Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 21
MENNTAMÁL 15 ugt um ágalla þess eða uppgötvi hann. Hann kann þá frek- ar að stilla kröfum sínum til barnsins í hóf, haga kennsl- unni við þess hæfi og nýta betur en ella menntunarhæfi þess. Dæmi þessi sýna, að vanheil börn þurfa sérstakrar um- hyggju við og að foreldrum þeirra og kennurum er brýn þörf á að afla sér uppeldisfræðilegrar þekkingar, svo að slík börn hljóti hagkvæmasta meðferð. Uppeldismálaþing þetta stóð yfir fimm daga. Einn dag- ur fór að mestu í að skoða ýmsar uppeldisstofnanir í Amsterdam og víðs vegar í Hollandi fyrir vanheil börn. En sama máli gegndi um þetta og fyrirlestrana: Hver einstakur fundarmaður hafði ekki tækifæri til að sjá nærri því allar stofnanirnar. Mönnum var skipt í hópa eftir því, hvaða stofnanir þeir vildu skoða, og urðu þeir að gera þetta upp við sig daginn áður. Ég var í hópi, sem heimsótti ýmsar uppeldisstofnanir úti á landi. I sam- bandi við þetta uppeldismálaþing var haldið alþjóðlegt mót fatlaðra skáta rétt við Arnheim í Hollandi. Dvöldust skátar þessir, sem voru aðallega frá Ilollandi, Belgíu, Sviss, Frakklandi og Bretlandi, þar í rúma viku. Margir þessara skáta voru hræðilega fatlaðir, talaði ég við nokkra þeirra, og hafði dvöl þeirra orðið þeim til mikillar ánægju. Þetta er hið fyrsta alþjóðaskátamót af þessu tagi og mun í ráði að halda fleiri slík, ef þessi tilraun þykir takast vel. Mót þetta var kallað Agoon, sem er grízkt orð og þýðir fundur eða mót. Alþjóðleg mót á borð við þetta uppeldismálaþing bera óhjákvæmilega mjög svip af menningu þess lands, þar sem mótið er haldið. Öll hin mikla vinna, sem undirbúningur slíks móts krefst, hvíldi ekki aðeins eingöngu á herðum Hollendinganna, heldur fluttu og hollenzkir fræðimenn þarna langflest erindi að tiltölu, lögðu fræðilega lang- stærstan skerf fram, svo að jafnframt því sem mót þetta var alþjóðlegt, sýndi það glöggt, hve langt Hollendingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.