Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 34

Menntamál - 01.03.1950, Qupperneq 34
28 MENNTAMÁL anna, þegar hún er skoðuð sem heild. 0g mat hinna ein- stöku atriða hennar á í trúarlegum efnum að miðast við Jesúm Krist, en náttúrufræði og stjörnufræði við hlutað- eigandi vísindagreinar. Það verður hlutverk guðfræðing- anna að útlista þessa opinberun, og til þess leggur trú- fræðingurinn stund á ýms hjálparvísindi, én þess ber vel að gæta, að guðfræðin er eins og öll önnur vísindi að því leyti, að maðurinn verður þar að ganga við ljós þeirrar skynsemi og reynslu, sem guð hefur gefið honum. Guð- fræðin er því aðeins til leiðbeiningar fyrir manninn, en leiðir hann aldrei alla leið að marki. Enginn verður sálu- hólpinn fyrir guðfræði, fremur en menn verða heilir heilsu af því einu að læra læknisfræði eða músikalskir af því einu að lesa söngfræði. Villa skynsemishyggjunnar svonefndu hefur því alls eigi legið í því, að skynsemi var beitt í guðfræðinni, heldur hinu, að skynseminni var ætl- að að gera grein fyrir hlutum, sem hún náði ekki til. Villa rétttrúaðra gamalguðfræðinga var aftur á móti sú að bægja vísindunum frá að fást við helgiritin og telja opin- berunina háða bókstaflegum áreiðanleik hverrar setning- ar í ritningunum. Þeir höfðu tilhneigingu til að verja ranga náttúrufræði og hæpna sagnfræði, af því einu, að Biblían átti í hlut. Nýguðfræðingarnir hafa aftur á móti verið of veikir á svellinu gagnvart þeim hugsunarhætti, að kristindómurinn væri fyrst og fremst mannlegar kenn- ingar um guð og tilveruna, og hvað sem um nútímaguð- fræðina má segja í einstökum atriðum, þá get ég ekki annað en glaðzt yfir þeirri áherzlu, sem nú er á það lögð, að kristin opinberun flytji ekki fyrst og fremst boðskap mannanna um guð, heldur boðskap guðs til mannanna. Vorri kynslóð hefur orðið það ljóst, að Biblían er vitnis- burður manna um Krist, en hin hliðin hefur óneitanlega orðið út undan hjá oss, að í Biblíunni sem heild er að finna þann boðskap, sem taka beri fram yfir öll önnur fræði, ef heiminum eigi að vegna vel, því að hann sé guðlegs upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.