Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Side 43

Menntamál - 01.03.1950, Side 43
MENNTAMÁL 37 JÓN GISSURARSON skólastjóri: Frá GagnfræSaskólanum við Lindargötu. 1. Húsakynni skólans. Skólinn fékk húsið no. 51 við Lindargötu (Franska spítalann) til umráða, þó ekki loftið enn þá að fullu. Eins og kunn- ugt er, þá kviknaði í hús- inu síðastliðið vor. Viðgerð hússins hófst ekki fyrr en seint í júlí, svo að ekki er breytingum og viðgerð enn þá lokið. Skólinn hefur fjórar kennslustofur til umráða og auk þess eina stofu í úthýsi fyrir handavinnu Stúlkna. Jón Gissurarson. Ritstjórn Menntamála hefur beint til mín nokkr- um spurnnigum viðvíkj- andi Gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Mun ég nú reyna að gjöra þeim nokk- ur skil.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.