Menntamál - 01.03.1950, Page 50
44
MENNTAMÁL
17. Sannanir — ýmiss konar (bls. 28, 29 og víðar).
18. Mynduð samsett orð.
Þessar prentvillur hef ég fundið í bókinni: bls. 32 — 9.
1. a. n. áhe-slu, í stað: áhe-zlu.
Bls. 71 — 6. 1. a. n.: styrnir, í st. stirnir.
Bls. 89 — 6. 1. a. n.: lí — í st. lý. —
Bið ég kennara að leiðrétta.
Fréttir
Stjórn sambandsins
er þannig skipuð: Formaður Helgi Þorláksson, Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, Rvík, — varaform. Sigurður Ingimundarson, Gagnfræða-
skóla Vesturbæjar, Rvík, — ritari Helgi Tryggvason, Kennaraskólan-
um, Rvík, — gjaldkeri Haraldur Ágústsson, Iðnskólanum í Rvík, —
og meðstjórnandi Gunnar Bendiktsson, Miðskólanum í Hveragerði.
I varastjórn eru: Guðmundur Þorláksson, Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar, — Steinjjór Guðntundsson, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, —
Gísli Ásmundsson, Verzlunarskólanum, — Ólafur Þ. Kristjánsson,
Gagnfræðaskólanum í Flensborg, Hafnarfirði, — og Gunnar Bjarna-
son, Vélskólanum í Reykjavík.
Sigur'Sur Ingimundarson,
varaform. L. S. F. K. á nú sæti í stjórn Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja. Var hann kjörinn í stjórn þess í fyrra, þegar sambandið
gekk í bandalagið, og endurkjörinn á þingi þess í liaust. Er það mikils
vert fyrir kennarastéttina að eiga svo ötufan fulltrúa sem Sigurð í
jressum mikilvægu liagsmunasamtökum. Sigurður liafði verið ritari
Félags framhaldsskólakennara í Reykjavík og átti þá drjúgan þátt í
þeim árangri, sem fékkst í „stilamálinu" svo nefnda, þegar ráðlierra
hugðist afnema allar sérgreiðslur fyrir heimavinnu við skrifleg
verkefni.