Menntamál


Menntamál - 01.03.1950, Síða 65

Menntamál - 01.03.1950, Síða 65
MENNTAMÁL 59 haldið eiga allir þeir Islendingar, sem fæðzt hafa eftir 1981, að verða sundfærir. Til þessa höfum við miðað sundskyldualdurinn við 13 ára aldur, en við tilkomu barnaprófs, sem barnið tekur 12 ára, hefur verið ákveðið að láta sundskyldualdurinn vera 12 ára. Ástæðurnar fyrir þessu eru þær, að reynslan hefur sýnt, að bezt er að fá börnin til sundnáms 11 og 12 ára; sé ekki sundskyldan bundin við barnapróf færist hún yfir á unglinga eða miðskólapróf — 14 eða 15 ára — og myndi án efa verða meiri vanhöld á svo gömlum nemend- um, vegna vinnugetu þeirra við framleiðslustörf og einnig að þeir eru komnir úr barnaskóla, en kennarar barnaskól- anna hafa reynzt ötulir við að koma nemendum sínum til sundnáms; s. 1. skólaár voru unglingaskólar taldir 44, en sund kennt í aðeins 6 þeirra; á aldursskeiðinu 12—15 ára fara nemendur víða bæði sér til gamans og til starfa og drukknunarhættan víða á vegi þeirra. Þakka ég samstarfið á líðandi áratug og treysti á átak ykkar til þess að ná markinu að fullu.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.