Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.08.1957, Blaðsíða 8
102 MENNTAMÁL Og þó að vont sé jafnan að vera á rangri hillu, er það ef til vill hvergi þjóðhættulegra en í kennslu, af því að það bitnar á svo mörgum saklausum. Það er því hættuleg aft- urför, ef rétt er, að nú sæki skólann óþroskaðri nemendur en áður var. Einkunnir. Ég ætla, að einkunnakerfi það, sem nú er notað í landinu, sé óheppilegt. Það er of smásmuglegt, of stærðfræðilega nákvæmt. Það mun hafa átt sinn drjúga þátt í því að setja það vélsnið á prófin, sem margir kvarta um. Nákvæmni kerfisins er of mikil, til þess að venjulegt mannlegt skyn geti hagnýtt hana. Það er ekki hægt að hafa lifandi tilfinningu fyrir því, hvort nemandi er upp á 6,6 eða 6,8. Þá er gripið til þess að haga spurningum svo, að hægt sé að telja villur og reikna einkunnina með stærð- fræðilegri nákvæmni, og þar með er vélin komin í gang. Prófin verða öll að einstökum atriðum, en heildarskynið hverfur. Einkunnir eiga ekki að vera nákvæmari en það, að hægt sé að tákna þær með venjulegum íslenzkum lýsing- arorðum (ágætt, gott, sæmilegt o. s. frv.). Það svarar til þess skyns, sem manninum er gefið. Hitt er stærðfræði, sem aldrei nær til sálarkjarnans, þó að hún sé góð og nauðsynleg og meira að segja mjög skemmtileg, þar sem hún á við. Breyttar aðstæSur. Löngum heyrist það, að skólarnir eigi sök á mörgu því, sem aflaga fer hjá æskunni, og vissulega eru þeir ekki fullkomnir. En meinið liggur dýpra, í þeim miklu þjóðfélagsbreytingum, sem orðið hafa síðustu árin. Einkum er það breytingin frá sveitamenn- ingu til bæjarmenningar, sem miklu veldur. Margir ís- lendingar, sem búsettir eru í kaupstað, eru enn sveita- menn í hugsun og háttum. Þeir t. d. gæta þess ekki, að börn þurfa meira aðhald og aðgát í fjölbýli en strjálbýli. Segja má næstum, að í sveit geti börnin gengið mikið sjálfala. Svo heppileg er sveitin til uppeldis. Hún veitir það tvennt, sem börnum er nauðsynlegast: verkefni og kyrrð. í sveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.