Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 13

Menntamál - 01.08.1957, Page 13
MENNTAMAL 107 fyrir, að skólar gætu ekki byrjað störf að haustinu á réttum tíma. En nú er „öldin önnur“ og hefur verið síðan 1940 — og þó einkum síðustu árin. Þótt skólastjóra- og kennara- stöður hafi verið auglýstar lausar til umsóknar að sumar- lagi, hafa fáar eða engar umsóknir borizt um allmargar þeirra frá mönnum með kennaraprófi. Þetta hefur jafn- vel átt sér stað í kaupstaðarskólum, bæði barnaskólum og framhaldsskólum. Þá hefur og oft verið mjög erfitt að útvega menn með kennaraprófi í stöður, sem losnað hafa skyndilega, t. d. við það, að kennari eða skólastjóri var settur í aðra stöðu. Þetta hefur orðið til þess, að þeim mönnum hefur fjölgað verulega síðari árin, sem fengið hafa stöður við fasta skóla og gagnfræðaskóla án þess að hafa áður lokið kennaraprófi. Allt hefur þetta orðið til þess, að allmargir skólar hafa ekki getað hafið kennslu á réttum tíma. Til glöggvunar á því, hvernig nú er ástatt um vöntun á kennurum með kennaraprófi í barnaskólum og gagn- fræðaskólum, set ég hér yfirlit um tölu kennara með og án kennararéttinda. Vegna barnaskólanna nær yfirlit þetta til 5 síðustu ára, en vegna gagnfræðaskólanna að- eins til yfirstandandi skólaárs. í barnaskólum var tala fastra kennara og aukinn kenn- ara fjöldi f. f. skólaári sem hér segir: Skólaárið. Pastir kennarar Farkennarar Fjölgun alls án k.pr. alls án k.pr. kenn. alls 1952—53 488 12 89 51 17 1953—54 518 12 93 54 34 1954—55 545 13 85 52 19 1955—56 565 31 80 57 15 1956—57 622 34 81 54 58 Af þeim nemendum Kennaraskólans, sem luku almennu kennaraprófi síðustu 4 árin, var tala þeirra, er fóru í kennslu á sama hausti, sem hér segir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.