Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 24

Menntamál - 01.08.1957, Síða 24
118 MENNTAMÁL — og 2) hvaða undirbúningur væri nauðsynlegur kennur- um, sem ættu að starfa í vanyrktum löndum. Um fyrra atriðið segir nefndin: Nefndinni kom saman um, að vanyrkt gæti land talizt, ef auðlindir þess væru ekki fullnytjaðar, hvort sem þessar auðlindir væru mann- legir hæfileikar eða náttúruauðlindir. Um síðara atriðið farast nefndinni orð á þessa leið: Það var einróma álit, að kennari, sem á að starfa í vanyrktu landi, þurfi ekki aðeins að hafa hlotið almennan undir- búning, heldur þurfi hann að hafa sérmenntun á ákveðn- um sviðum. — Um það efni komu fram eftirfarandi til- lögur: 1. Skerpa ber skilning kennarans á umhverfi því, sem hann á að starfa í, og á þörfum þess lands, sem hann á að þjóna. Francis Dragg frá Bandaríkjum Norður-Ameríku sagði, að kennarinn þyrfti ekki aðeins að vera góður kenn- ari, sem lokið hefði undirbúningsnámi sínu með sóma, heldur þyrfti hann og að eiga sér ríka félagsvitund og vilja til að hjálpa samfélaginu. 2. Forrestier frá Frakklandi sagði, að takmark kenn- arans ætti ekki aðeins að vera það að bæta efnahag þjóð- arinnar, sem hann starfaði með, heldur einnig að gefa gaum að siðrænum og félagslegum verðmætum hennar. Gaffud frá Filippseyjum lagði einnig áherzlu á, að fram- farir í vanyrktum löndum mættu ekki kosta það, að and- legum og menningarlegum verðmætum þeirra væri stofn- að í hættu. 3. Yellin frá ísrael lagði áherzlu á, að með undirbún- ingi kennara skyldi stefnt að því að þroska með þeim anda forgöngu og framtaks. Áheyrnarfulltrúinn frá Singa- pore taldi, að eldleg ættjarðarást væri kennurum einnig nauðsynleg. 4. Perera frá Ceylon áleit, að námsefni kennaraskóla handa kennurum vanyrktra landa þyrfti að vera með al- gerlega sérstöku sniði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.