Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 36

Menntamál - 01.08.1957, Page 36
130 MENNTAMÁL vaxtarkrankleika mjög í lausu lofti. Mér hefur ekki tekizt að finna viðeigandi íslenzk orð fyrir þessi hugtök og bið ég lesendur afsökunar á því. En þau eru: struktur, gene- sis og dynamik sálarlífsins. Struktur, bygging eða gerð sálarlífsins er í höfuðatrið- um hin sama hjá öllum mönnum. Þ. e. a. s. allir menn hafa bæði vitund og undirvitund, sjálf (ego), siðgæðisvitund (superego) og hvatalíf (libido). Við getum litið á þetta sem hin ýmsu svið eða plön sálarlífsins; að vísu renna þau saman og grípa hvert inn í annað. Það skal haft í huga, að struktur þessi hefur fleiri en eina vídd (dimension), og verður af þeirri ástæðu allerfitt að lýsa henni svo að ljóst verði, án skýringarmyndar. Við getum hugsað okkur, að undirmeðvitundin og vitundin séu hin láréttu svið, annað hærra og hitt lægra. Stundum er svið það, er liggur á milli þeirra nefnt forvitund. Sjálfið, siðgæðisvitundin og hvatalífið eru hins vegar lóðrétt svið, og ná þau misjafn- lega hátt upp í vitundina eða langt niður í undirvitund- ina. Það eru sérkenni á sálarlífi manna, hvert er magn hinna ýmsu sviða og hvernig þau grípa hvert inn í annað. Misþroskinn er staðsett- ur á sviðum þessum. Sumir sálfræðingar tala um ,,kortlagningu“ sál- arlífsins, og eiga þeir þá við „strukturella" stað- setningu. Genesis sálarlífsins er hins vegar þróun þess I ' frá fæðingu barnsins til fullorðins ára. Hún er einnig í höfuðdráttum hin sama hjá öllum einstaklingum. Frumbernskan (0—5; 6 ára aldurs) greinist í þrjú þroska stig, síðan kemur eitt sam- fellt þroskaskeið, sem nær fram til 11, 12, 13 ára ald- urs. Að lokum tekur svo við svonefnt kynþroskaskeið, 1 1 - 1 f 1 1 1 Sjálf 1 i i 1 i l Vitund^ i i i i. .3} . Sí 1 1 i ■vs C3 i 1 i Undir 1 //tbnd\^ i * Lx
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.