Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 37

Menntamál - 01.08.1957, Síða 37
MENNTAMÁL 131 sem stundum er greint sundur í tvö til þrjú undirstig. Á hverju þessara skeiða leitast barnið við að ná tök- um á ákveðnum viðfangsefnum, áhugi þess er skeiðbund- inn og hvatalíf þess hefur á sér sérstakan blæ. Varast skal að rugla saman ævisögu barnsins og sálrænni gene- sis þess. Ævisagan eru atburðir þeir, sem gerzt hafa í lífi barnsins. Genesis er hins vegar það innihald, sem strukt- urinn hefur að geyma á hinum mörgu þroskaskeiðum barnsins. Hún er saga þess, hvernig innihald eins eða annars sviðs tekur yfirhöndina og setur svip sinn á sál- arlífið. Mjög er mikilvægt að komast að raun um, á hvaða gene- tisku skeiði misþroski barnsins hefur orðið. Ófyrirsjá- anlegir atburðir, sem gerast í lífi barnsins, hafa ólíka þýðingu fyrir þroska þess eftir því, á hvaða þroska þrepi það hefur staðið, þegar atburðurinn gerðist. At- burðir svo sem sjúkdómar, dauðsföll 5 fjölskýldunni, hjónaskilnaður, barnsfæðing, flutningur fjölskyldunnar í nýtt umhverfi, dvöl hjá vandalausum o. s. frv. hafa því margþætt og mismikið orsakargildi fyrir misþroska barnsins. Dynamik sálarlífsins er svo þriðja hlið þessarar sam- fellu, það er eiginlega líf hennar. Það er krafturinn, aflið í sigurverkinu. Sálfræðingurinn, sem ræðir við barn, stendur nær dynamikinni en struktur og genesis, því að dynamikin er endurspeglun á hinum tveimur kerfunum, eins og þau birtast í núverandi ástandi barnsins. Hún er það eða þau atferlisform, sem barnið hefur sakir „struktur- ellra“ sérkenna og „genetiskrar" þróunar. Nú eru börn misjafnlega af guði gerð. Enda þótt mögu- legt væri að veita tveimur börnum nákvæmlega sama upp- eldi, myndi það hafa ólík áhrif á þau. Næmleiki þeirra og viðkvæmni, þróttur þeirra og viðnámskraftur er misjafnt. Og þessi sérkenni barnsins eru ekki almennt einkennandi fyrir það, heldur eru þau á þessu eða hinu sviði sálarlífs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.