Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Qupperneq 40

Menntamál - 01.08.1957, Qupperneq 40
134 MENNTAMÁL sinni. En enginn veit, hverjar reynslustundir bíða barnsins, og vonandi kemur einhvern tíma sá dagur, að tímabært verður að beina áhuga íslenzkra foreldra að því að gefa gaum að byrjun á taugaveiklun hjá börnum sínum og veita þeim sálfræðilega aðstoð. Hvað gerist svo í lækningatímunum hjá barni og sál- fræðingi? Ég mun aðeins fara um það fáeinum orðum og koma með stutt dæmi til skýringar. Hætt er við, að hlust- andinn hefði lítið gagn af langri frásögn. Mér er minn- isstætt, hvernig mér fór, þegar ég las í fyrsta sinni orð- rétta frásögn (skrifaða í lækningatímunum) af sállækn- ingu barns. Þess háttar frásagnir geta verið mjög skemmtilegar aflestrar, „dramatískar" og spennandi, en mestar líkur eru til, að óæfður lesandi lesi þær eins og skáldsögu, gleymi því að lesa á milli línanna, gleymi „sym- bólikinni", gleymi að þýða á hið fræðilega mál, sem getið var um hér að framan. Foreldrar, sem leita sállækningar fyrir börn sín, vita oft ekki, hvaðan á þá stendur veðrið, þegar börnin segjast hafa leikið sér að bílum eða brúðum allan tímann, mótað leir eða teiknað. Hvernig getur nokk- ur læknazt af því? Og það er að nokkru leyti rétt. Enginn læknast af því einu að leika sér, enda þótt uppeldisgildi leiksins sé ótvírætt. Barnið myndi ekki læknast, hversu mikið sem það léki sér með jafnöldrum sínum á leikvelli eða í heimahúsum. Hver er þá munurinn? Sá, að sálfræð- ingurinn er hinn eini, auk barnsins sjálfs, sem skilur táknmál leiksins. Hann skilur, að barnið tjáir vandkvæði sín í leik og að það mál er því tamara og nærtækara en hið talaða orð. Vegna þess að sálfræðingurinn skilur leik- inn, getur hann svarað barninu, annað hvort í leik eða orðum. Hann hjálpar því til að staldra við vandamál sín, íhuga þau og virða fyrir sér og hann aðstoðar það við að leysa þau. Það hlýtur að liggja í augum uppi, að sálfræðingurinn þarf að vera barnavinur, lipur og laginn, maður, sem börn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.