Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 42

Menntamál - 01.08.1957, Side 42
136 MENNTAMÁL hverjum tíma notaði hún tvö leikföng: lítið næturgagn úr plasti og pela í venjulegri stærð. Ég ræddi við hana um leikinn, tók hann ætíð sem hugsanir og hún svaraði mér í leik, en mjög sjaldan í orðum. I janúar var mér svo tjáð, að martröðin væri með öllu horfin og hún væri hætt að ganga í svefni. En um svipað leyti breyttist leikur hennar til mikilla muna og ég ákvað að láta hana koma til mín enn um nokkra hríð. Hún varð nú miklu þrifa- legri í leik sínum: lék sér aðalega að brúðum, barnarúm- um og hjónarúmi, sem við höfum, borðum og stólum. Ým- islegt gaf til kynna, að hún vildi benda mér á nýtt vanda- mál, sem hún þyrfti aðstoðar við. Telpan kemur enn til mín og ég geri ráð fyrir, að hún hætti ekki fyrr en í sumar. Sannleikurinn er sá, að enda þótt martröðin og svefngang- an séu horfin, hef ég enn ekki læknað telpuna nema að mjög litlu leyti. Eðlilegt er þó að móðirin eigi erfitt með að skilja það). Mér hefur tekizt að létta svolítið á þeirri ofþenslu, sem var í sál hennar, en jafnskjótt og slaknaði á, kom í ljós, hver hin raunverulegu vandamál hennar voru, og þau skipti mestu máli að lækna. IV. FORELDRAVIÐTÖL. Markmið foreldraviðtalanna eru þrjú: 1) Sálfræðingurinn vill tryggja sér jákvætt horf for- eldranna til lækningarinnar á barninu. 2) Hann leitast við að breyta afstöðu foreldranna til barnsins. 3) Hann reynir að gefa foreldrunum innsýn í vandamál sín og fjölskyldunnar og hjálpar þeim til að leysa þau. Vert er að hafa í huga, að viðtölin snúast aðallega um barnið (childcentered). Foreldrarnir leita aðstoðar vegna barnsins. Því er ekki ástæða til að reyna að leysa þau vandamál foreldranna, sem hafa ekki áhrif á framkomu þeirra við barnið (reyndar er hæpið að fullyrða, að til séu sálrænar truflanir hjá foreldrum, sem engin áhrif hafa á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.