Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 44

Menntamál - 01.08.1957, Side 44
138 MENNTAMÁL unum, fara miður vingjarnlegum orðum um sálfræðing barnsins í áheyrn þess, hætta að fylgjast með því, hvort það mætir á réttum tíma o. s. frv.). Þessi tvíbenta afstaða foreldranna til hegðunarvand- vandkvæða barnsins er ein af veigamestu orsökum sektar- kenndarinnar, sem þessir foreldrar þjást af. Ég tek hér tvö dæmi til skýringar þessu. 1) Móðir kemur með 10 ára dóttur sína til sállækning- ar. Telpan er þrjózk og óhlýðin, harðstjóri á heimilinu, kúgar móður sína. Af samtölum við móðurina kemur í ljós, að móðir hennar (amma telpunnar) var óvenjulega einráð og harðlynd kona. Hún sat bæði á manni sínum og börnum. Þessi dóttir hennar (móðir telpunnar) hafði því alizt upp í undirgefni og aldrei fengið að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Þegar hún fullorðnast, giftist hún og flyzt burt úr foreldrahúsum. Maður hennar er hæggerður og blíðlyndur vísindamaður. (Líkur föður hennar, sem hún elskaði heitt). Fljótt tekur að bera á fyrrnefndum hegð- unarvandkvæðum hjá telpunni. Móðirin kvartar sáran yfir þeim. f samtölum við móðurina kom hins vegar í ljós, að hún hafði óafvitandi kallað fram þessi einkenni telp- unnar. Hún hafði með framkomu sinni neytt telpuna til að skipa sæti hinnar einráðu ömmu sinnar, því að nú var það sæti autt. Þörf fyrir undirgefni og þörf fyrir að láta kúga sig var orðinn of sterkur þáttur í sálarlífi móður- innar til þess að hún gæti án hans verið. Lækning telp- unnar var mjög í því fólgin að hjálpa henni til að komast úr því gervihlutverki, sem hún hafði verið neydd til að gegna, — og aðstoða hana við að finna þau atferlisform, sem hentuðu eðli hennar bezt. En þetta hefði ekki tekizt án rækilegra samtala við móðurina. Án þeirra hefði hin óvitaða þörf hennar fyrir undirgefni gerzt þröskuldur í vegi fyrir lækningunni. Móðirin hefði sennilega fundið ýmsar tylliástæður til að stöðva lækninguna. Samtölin við hana beindust að því að gera henni ljósa þessa óvituðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.