Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 45

Menntamál - 01.08.1957, Page 45
MENNTAMÁL 139 þörf og hjálpa henni til að komast af án hennar. Með því móti þjónuðu viðtölin hinum þremur ofangreindu mark- miðum. 2) Hér er svo annað dæmi, sem varpar nokkru ljósi á það, hverjar myndir sektarkennd móðurinnar getur tekið. Móðir ein fær 8árs gamlan son sinn tekinn til lækning- ar fyrir tilstilli þekkts barnalæknis. Vandkvæði drengsins voru einkum þau, að honum gekk illa í skólanum, þrátt fyrir góða greind (Grv. um 120 stig). Honum samdi illa við félaga sína, og hann var foreldrum sínum erfiður, óhlýðinn, heimtufrekur og sóðafenginn. Skömmu eftir að hann fæddist, kom í ljós, að hann var haldinn mjög vægri heilalömun (spasticitet), sem olli óeðlilegum hreyfingum og lítilsháttar munnskekkju. Enn fremur svaf hann óvenju- lítið allt fyrsta æviár sitt og fékk ýmsa leiða barnakvilla. Fæðingin hafði verið mjög erfið (tangarfæðing), og móð- irin var lasin og þreytt mikið af fyrsta árinu eftir fæðing- una. Drengurinn þreytti hana mjög. Áður nefndur barna- læknir hafði rannsakað drenginn rækilega skömmu áður en U.B.K. fékk hann í hendur, og komizt að þeirri niður- stöðu, að ekkert eimdi eftir af heilalömuninni og vand- kvæði hans hlytu að vera sálræns eðlis. Um það leyti, sem drengnum var vísað til U. B. K., voru allir sálfræðing- airnir önnum kafnir við lækningu annarra barna, og hann varð því að bíða í nokkrar vikur. En móðirin sótti mjög fast á, barmaði sér mikið og lagði mikla áherzlu á, að barnalæknirinn hefði fullyrt, að sállækning væri hið eina, sem gæti hjálpað honum. Loks var hægt að taka drenginn til lækningar og móðurina til samtala. Fyrstu vikurnar virtist móðirin mjög þakklát stofnuninni og fús til sam- starfs, en brátt fór hún að verða óþægileg í viðmóti, hortug og þóttafull, og fyrir kom, að hún fór niðrandi orðum um stofnunina, efaðist um hæfni sálfræðingsins, sem annað- ist lækingu barnsins og gerði miður notalegar athugasemd- ir um sálfræðinginn, sem ræddi við hana. Enn fremur tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.