Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Page 54

Menntamál - 01.08.1957, Page 54
148 MENNTAMAL á. Vér álítum, að í rannsókn vorri hafi þessi þáttur orkað tiltölulega sterkar að því er orðmyndaaðferðina snertir“ (bls. 93). Þessa skoðun sína, að vitundin um tilraunina með hina nýju aðferð haldi athygli kennarans spenntri að nota út í æsar möguleika orðmyndaaðferðarinnar, endur- tekur höfundur með áherzlu í bókarlok, þegar hann dregur ályktanir af rannsókn sinni. „Auðvitað hefur reynsla kennarans í aðferðinni mikla þýðingu fyrir árangur kennslunnar. Vér viljum samt leggja áherzlu á það, að nýjar starfsaðferðir, sem maður fellst sjálfur á, hrífa oft kennarann til þess að leggja sig fram (ofta verkar stimul- erande pá lárarens insats) við kennsluna með þeirri af- leiðingu, að árangurinn verður betri“ (bls. 155). Næslund getur þess, að hann ásamt fleirum hafi haldið fundi viku- lega með kennaranum um tilhögun og framgang kennsl- unnar, mun því sízt ofmælt það, sem hann segir um spenn- ing og hvatningu fyrir kennarann að láta ekki sitt eftir liggja með orðmyndaaðferðinni. 2. KENNSLUÁRANGUR MEÐ HLJÓÐAAÐFERÐ OG MEÐ ORÐMYNDAAÐFERÐ. Ég sný mér nú að því að rekja námsárangur beggja hópanna skv. þeim töflum, nálægt 50 talsins, sem Næs- lund hefur reiknað. a) Að lesa sundurlaust mál. í lok 1. skólaárs1) sýnir hljóðaaðferðarhópurinn (hlj.hóp.) betri lestrarleikni en orðmyndaaðferðarhópurinn (om.-hóp.). Hann ræður við erfiðari orð og sýnir meiri lestrarhraða. Prófverkefnið var 40 orða texti, sem smáþyngdist. Börn hlj.-hópsins lesa að meðaltali 19.3 orð, börn om.-hópsins 15.4 orð, mism. verð- ur 3.9 orð (tafla 12). 1) Til hægðarauka er talað um 1. skólaár 53—54 og 2. skólaár 54—55, enda gerir höf. svo, þó að börnin hafi raunar notið nokkurrar kennslu, áður en þau komu í 7 ára bekk.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.