Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 62

Menntamál - 01.08.1957, Síða 62
156 MENNTAMÁL Væri ekki miklu eðlilegra að vekja athygli þeirra á mynd- rænum auðkennum orðsins (visual analysis) ? Til þess gefa margvíslegar villur barnanna næg tilefni. Og við skýrum annars ekki myndir með því að greina þær í hljóð. Áðurnefndur Arthur Gates, einn helzti formælandi orð- myndaaðferðarinnar, lýsir örðugleikum barna við að bera kennsl á orðmyndirnar, þegar þeim fjölgar. Ónákvæmn- in stafi af því, að börnin setji á sig mjög almenn einkenni orðmyndanna, svo sem lengd þeirra, hvort punktur sé yfir miðju orði (mig — þig — sig; mitt — þitt — sitt), hvort orðið byrji og endi eins (t. d. illindi), hvort það endi á „skotti apans“ (y) o. s. frv. Slík kennsl á orðmyndirnar álítur Gates ófullnægjandi, þau leiða til þess, að barnið ruglar hinum ólíkustu orðum. En hljóðaaðferðin er að hans dómi engin óbrigðul lækning þessara erfiðleika, þó að hún geti stundum orðið til bóta. Því ber að beita henni sparsamlega og með varúð, en leggja áherzluna á hinn eiginlega orðmyndalestur.1) Ýmsir formælendur orðmyndaaðferðarinnar í Banda- ríkjunum neita því algerlega, að inn í hana sé blandað hljóðgreiningu, nema þá í sérkennslu handa börnum, sem alls ekki hafa getað lært að lesa með om.-aðferðinni (re- medial reading). En hvers vegna velur Næslund þá om.-aðferðina bland- aða með hljóðaaðferð, í stað þess að reyna hana form- hreina, eins og hann gerir við hljóðaaðferðina? Við finn- um óbeint svar í 4. kafla bókarinnar, þar sem Næslund gerir grein fyrir niðurstöðum fyrri rannsókna. Það kem- ur sem sé í Ijós í fjölmörgum rannsóknum frá 1922 til 1955, að börn ná miklu lakari námsárangri með om.-að- ferð einni en með hljóðaaðferð, og því er gripið til þess, sem bandarískir skólamenn nefna „incidental phonics“, þ. e. að leysa orðin upp í hljóð og kenna barninu að lesa 1) Gates: The Improvement of Reading, bls. 233-239.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.