Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 68

Menntamál - 01.08.1957, Síða 68
162 MENNTAMÁL Stundaskrá og þreyta. Tímastíll í Kennaraskólanum. Eftirfarandi ritgerð veitir ekki skýr svör við þeirri spurningu, hvernig semja skuli stundaskrá, svo að þreyta verði sem minnst. En þessi greindi nemandi minnir á ýmis atriði, sem kennurum liættir til að gleyma, en aldrei er vítalaust að gleyma. — Ritstj. Þegar ég var 10 ára gömul, fór ég í heimavistarskóla. Þar var ég í fjóra vetur, 2þó—31/2 mánuð hvern vetur. Eftir að hafa lokið þar námi fór ég í 2. bekk unglinga í gagnfræðaskóla. Ég fann, að ég var skemmra á veg kom- in í ýmsum greinum en nýju bekkjarsystkinin mín, en ég hafði eitt fram yfir þau. Hjá mér var ekkert það til, sem kallast námsleiði. Barnaskólinn er eini skólinn, sem ég hef saknað. Ekki er það vegna þess, að frjálsræði væri þar meira en annars staðar, því að nóg var um aga og skóla- reglur. Hitt reið áreiðanlega baggamuninn, að deginum var nákvæmlega skipt milli starfs og hvíldar. Við fengum því aldrei þá tilfinningu, að verkefni okkar væru svo mik- il, að við sæjum ekki fram úr þeim. Fyrir hádegi starf- aði kennarinn með okkur og einnig í tvo tíma eftir mat, en um miðjan dag fengum við langa útivist. Eftir hana lásum við öll saman fyrir næsta dag. Við sátum þá við stórt borð framan við kennarastofuna og lásum upphátt til skiptis. Eitt okkar hafði klukku og tók lestrartíma hvers og eins. Kennarinn heyrði til okkar, og hjá honum feng- um við hjálp eftir þörfum. Fyrir kvöldmat var öllum lestri lokið. Sum kvöld vorum við alveg frjáls, en önnur voru notuð til handavinnu og upplestrar. Það fylgdist allt- af að hjá okkur. Mér er það vel ljóst, að þeir unglingar, sem koma úr þessum skóla og eiga ekki kost á að læra meira, eru til baga skammt komnir í sumum greinum. Þar held ég, að um sé að kenna of stuttum námstíma, en ekki því, að of lítið sé kennt hvern dag. Þegar ég ber þetta saman við nám mitt í gagnfræða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.