Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 76

Menntamál - 01.08.1957, Síða 76
170 MENNTAMÁL arar reynum að taka höndum saman við presta þessa lands og aðra þá, er áhuga hafa fyrir uppeldismálum og vel- gengni æskunnar. Reynum að mynda sterkan félagslegan hring, er hafi það að markmiði að stofna kristileg æskulýðsfélög í öllum sýslum landsins með deild í hverju prestakalli. Æskulýðs- félög, er stjórnað væri af sérmenntuðum æskulýðsleiðtog- um, hæfileikamönnum, er hefðu gott lag á því að starfa með börnum og unglingum. En þessir foringjar verða að eiga lifandi, sterka og glaða Guðstrú, sem treystir á sigur góðra málefna og vöxt hins góða eða Guðsneistann, sem falinn liggur í hverri manns sál. Ef þessi trú væri ekki fyrir hendi hjá þessum leiðtogum, mundi starf þeirra falla um sjálft sig eins og fánýtt hjóm. En ef þjóðin bæri gifta til að eignast glæsilega úrvals- menn, þessu málefni til handa, tel ég líkur til, að þeir gætu kveikt fögur leiðarljós í hugum barna og unglinga, sem gætu orðið þeim langra kvelda jólaeldur, eins og skáldið komst að orði, og gjörbreytt smekk þeirra í bókmenntavali og læknað hið ölkæra og óheilbrigða skemmtanalíf, sem margan ungling hefur leitt á glapstigu. Gerum sameiginlega áskorun til Alþingis um að stofna embætti æskulýðsleiðtoga, er launuð séu af ríkinu! Mér virðist með þeim greiðu samgöngum, sem nú eru, að einn æskulýðsleiðtogi gæti nægt fyrir tvær sýslur, ef prestar og kennarar gerast ötulir samstarfsmenn hans. Ef þetta kæmist í framkvæmd, þá álít ég, að íslenzk æska mundi skipta algjörlega um svipmót, þjóðinni til mikillar blessunar. Ég veit, að við munum öll sammála um það, að æskan er fjöregg hverrar þjóðar og jafnframt að æskufólk, sem er án lifandi Guðstrúar og göfugra hugsjóna, er sem kaldur og dauður óskapnaður og ekki fær um að veita viðnám í veltunni undan brekkunni. Guð gefi okkur íslenzkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.