Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 87

Menntamál - 01.08.1957, Side 87
MENNTAMÁL 181 rétt, nema sem hjálparaðferð, en sé henni beitt þannig, hefur hún mikið gildi. Eðlilegt væri að allir kennaraskólar legðu mikla áherzlu á að kenna nemendum sínum um skaðsemi einhæfra lestr- araðferða, en veiti þeim jafnframt staðgóða fræðslu um allar þær lestraraðferðir, sem menn þekkja og að gagni mega koma. Á þann hátt svo og með því að gera sálfræði- kennsluna í kennaraskólum sem lífrænasta, má stór- minnka þörfina á skólasálfræðingum, þótt útlokað sé með öllu, að kennari geti nokkurn tíma leyst mestu vandamál barna á sama hátt og sálfræðingur, því venjulega eru þau vandamál svo samslungin öðrum vandamálum heimil- anna, að sá, sem tæki að sér að gerast ráðunautur í slík- um málum án haldgóðrar sérþekkingar gæti hæglega gert meiri skaða en gagn. Hlutverk skólasálfræðingsins er ekki aðeins að gáfna- og lestrarprófa börnin og reikna út greindar- og lestrarvísitölur, vandasamasta og mikil- vægasta starf hans er að v&ra sálusorgari og trúnaðar- maður þeirra, sem á einhvern hátt hafa misstigið sig í líf- inu eða eru að eðlisfari eitthvað afbrigðilegir. Þeirri kenningu hefur verið haldið fram af einstaka læknum, að lestrarörðugleikar væru arfgengir og stöfuðu af afbrigðum í taugakerfinu sjálfu. Á þessu stigi málsins er ókleift að segja neitt ákveðið um, hvort þessi kenn- ing hefur eitthvað til síns máls eða ekki, þar eð enginn hefur getað bent á, í hverju þessi afbrigði væru fólgin, og meðan það er ekki hægt, verða þau heldur ekki læknuð. Eitt mikið ógagn hefur þessi kenning samt gert, formæl- endur hennar og með þeim fjöldi manna, sem tala af sömu þekkingu og blindur maður um liti, hafa innleitt orðið les- blindu eða orðblindu í stað hins eina rétta, nefnilega lestr- arörðugleika. Orðið lesblinda eða orðblinda er hættulegt orð, því að í því felst í raun og veru, að lestrarörðugleik- arnir séu líkamlegs eðlis og verði þá væntanlega ekki yfirunnir. Að þokukennd hugsun hefur staðið að mynd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.