Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 88

Menntamál - 01.08.1957, Side 88
182 MENNTAMÁL un orðsins sannar sú staðreynd, að börn, sem eiga við lestrarörðugleika að stríða, eru alls ekki blind á samstöf- ur og orð, en þau eiga bara erfiðara með að greina orðin og samhengi þeirra en almennt gerist. Með því að nota orðið lesblinda er verið að smeygja því inn í hugi fjöld- ans, að börnin geti þrátt fyrir fulla sjón verið blind á þau tákn, sem þeim er nauðsynlegt að læra til þess að verða læs. Það segir sig sjálft, hvílík áhrif það hlýtur að hafa á lítið barn, sem á við lestrarörðugleika að etja, ef allir, sem það telur forsjón sína í þessum málum, segja því, að það sé orðblint eða lesblint. Má því segja, að þeir, sem nota þetta orð í ræðu eða riti, séu vísvitandi eða af fávizku að grafa undan öryggi þeirra barna, sem sízt mega mikið missa í þessu efni. Félag danskra skólasálfræðinga hefur nýlega samþykkt, að enginn skólasálfræðingur skuli nota orðið lesblinda eða orðblinda, og samtímis var því beint til allra, sem við kennslumál fást, að forðast þetta orð, en nota í þess stað lestrarörðugleika. í þessu stutta erindi hef ég vitanlega ekki getað skýrt frá öllu því margþætta starfi, sem unnið er á skólasál- fræðiskrifstofum, þar sem þær hafa komizt í fastar skorð- ur, en ég vona, að þessi fáu orð megi vekja einhverja til umhugsunar á vandamálum þeirra barna, sem helzt þurfa á drengilegri aðstoð kennara og sálfræðinga að halda. Starf þessara tveggja stétta er svo nátengt, að hvorug getur án hinnar verið, ef málefni smælingjanna eiga ekki að reka á reiðanum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.