Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Síða 94

Menntamál - 01.08.1957, Síða 94
188 MENNTAMÁL Sjöholm hefur staðið í fylkingarbrjósti sem túlkandi þess skilnings í ræðu, riti og verki hér á Norðurlöndum. Sjöholm hefur reynzt mikill mannvinur og traustur umbótafrömuður, sem byggt hefur störf sín á kjarna nor- rænnar menningar. „Sögueyjan" á þar sínar þakkir að gjalda. Og vinir hans á Islandi senda honum hlýjar árnaðar- óskir og alúðarfyllstu þakkir á þessum merku tímamót- um ævi hans. ísak Jónsson. Matthias Jónasson: Greindarþroski og greindarpróf. Rannsókn á greindarþroska íslenzkra skólabarna ásamt greindarprófkerfi, 310 bls. Reykjavík 1956. Gefið út af menntamálaráðuneytinu. Með riti þessu gerir dr. Matthías Jónasson nokkra grein fyrir rann- sóknarstarfi því, er liann hefur unnið að s. 1. 10 ár. Þó er ljóst við fyrstu sýn, að ekki er fjallað um nema brot af þeim fræðilegu spurn- ingum, er vakna við jafnumfangsmikið starf og eiga svör í þeim gögnum, er Matthías og samverkamenn hans hafa dregið saman. Engu að síður gegnir bókin þeirri kröfu, er höfundur gerir með út- gáfu liennar, „að hagnýta vísindalega þekkingu i íslenzku fræðslu- og uppeldisstarfi." Því markmiði hyggst hann ná með því að fá sál- fræðingum í liendur handbóh til að greindarprófa börn og unglinga. En það er ekki markmið i sjálfu sér að greindarprófa einn eða neinn, heldur skilar höfundur þessu verki „í þeirri von, að því verði beitt samkvæmt tilætlun sinni, sem rannsóknartæki í höndum færra manna. Þannig liagnýtt gæti það átt mikilvægan þátt í því að tryggja sem beztan árangur skólafræðslunnar og stuðla að því, að livert barn öðlizt þann manndómsþroska, sem því er mestur áskapaður." Með þessum orðum lýkur höfundur formála að bókinni, og er eigi aðeins óskandi, að honum verði að von sinni, heldur virðist verkið sjálft líklegt til að tryggja það, að sínum hlut, að svo megi verða, enda ekki sennilegt, að fjárveitingavald verji fé til jafnmikils starfs og hér hefur verið unnið, ef ekki á að hagnýta árangur þess eftir föngum. Bókin skiptist í þrjá meginkafla: I. hluti, greinargerð og niður- stöður, II. hluti, prófkerfið og notkun þess, III. hluti, að reikna greindarvisitölu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.