Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 11

Vorið - 01.03.1953, Blaðsíða 11
V O R I Ð 7 komin! (Hundurinn geltir.) Svona, liggðu nú bara kyrr og sofðu! (Klappar Cæsar.) MALLA (ánægð): Já, hún flýtir sér! Henni þykir gott að koma heim til gömlu frænku, úr því að hún flýtir sér svona! (Sússí kemu þjótandi inn með skýluklút á höfðinu og í regn- kápu og skóhlífum. Hún kastar af sér skólatöskunni út í horn og þeytir kápunni og klútnum og skóhlífunum sitt í hverja áttina. Því næst þýtur hún um hálsinn á frænkum sínum. Milla faðmar hana að sér, en Malla lætur sem lienni falli það ekki.) MALLA: Beta Súsannal Viltu hengja kápuna þína á sinn stað. Fara með skóhlífarnar þínar fram til Maríu og láta bækurnar þín- ar.. . . SÚSSÍ (grípur hortug fram í fyrir henni og hermir eftir henni): Taka blýantana þína úr penna- stokknum og leggja þá í beina línu á borðið. Setja skóna þína, svo að tærnar snúi í norður og annast um að skóhlífarnar þínar snúi í suður og séu í nákvæmlega sömu stefnu og okkar skóhlífar! Ekki sentimetra skakkar til lrægri né vinstri. — Svo ættir þú líka að fá refsingu fyrir að koma 9/10 úr mínútu of seint.... MlLLA: En litla lambið mitt! í dag kemur þú einmitt svo snemmal (Gefur henni hræðslulega merki. Sússí skilur það og fer að ldæja.) SÚSSl: Já, auðvitað, ég vissi það líka! Ég ætlaði bara að gera ofur- lítið að gamni rnínu við ykkur, blessaðar gömlu gæs. . . . (Milla lítur biðjandi á hana) blessaðar gömlu konurnar! MARÍA (kemur í dyrnar. Hún er hljóðvillt, flámælt og dregur seim): Velja ungfrúrnar konra fram ferer. Þar er maðör, sem er að selja sápö. MALLA: Er hún dýr, María? MARÍA: Já, þaldég. Það eru gríð- arstór stekke á femmtíu aura, en þau kosta víst krónu í búðenne. Svo er hann nú með ýmislegt fleira. MALLA: Konrdu, Milla, þú verður að konra nreð nrér, svo að lrann snuði nrig ekki, því betur sjá augu en auga. MILLA: Já, þú ert alltaf svo nær- sýn, Malla nrín! (Þær fara.) SÚSSÍ: María, bíddu dálítið. Ég þarf að segja þér nokkuð! MARÍ A: Ég nrá ónrögulega vera að því. Ég er á kafi í brauðdeiginu. (Ætlar að fara.) SÚSSÍ: Heyrðu, María. Hún er svo lrræðilega vitlaus núna, þú veizt, hún fröken Muller. Hún kenrur núna og kærir nrig fyrir kerling- ununr! MARÍA: Já, einmett! Heförðö nú gert einhverja skömnreira af þér? SÚSSI: O, ég tók bara kápuna hennar og fór inn í bekkinn með

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.