Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 17

Vorið - 01.03.1963, Blaðsíða 17
EDISON '.......... -■■■ ■■«3T«iaiirwmiiim muvia, tuibun. Hefur útgefandi, Bókoútgófan Setberg, góðfúslego veitt leyfi til a3 birta honn hér í Vorinu. ALLT ÞARF HANN AÐ VITA. Thomas Alva Edison er fæddur í smábænum Milan í Ohio 11. febrúar árið 1847. Það fyrsta, sem um hann var sagt, spáði ekki góðu. Læknirinn hvíslaði að föður hans, Samúel Edison, svo að lítið har á: „Það er allt of stórt höfuðið á drengnum. — Alltof stórt. — Það er hætt við, að heilinn sé ekki rétt skap- aður. Mér lízt ekki á það.“ Og læknirinn kvaddi og fór. Hann hafði gert skyldu sína. Þessi orð læknisins bárust út smátt °g smátt, og þegar drengurinn stálpað- ist, virtist mörgum, að spáin ætlaði að faetast. Þeirn var sannarlega vorkunn, vesalings foreldrunum. Það leyndi sér ekki, að höfuðið á Wninu var óþarflega og óhæfilega stórt. — Það sáu allir. Og hárið — ekki tók þar betra við. Ekki var það hrokkið, og ekki var hægt að skipta því og greiða það slétt. Það stóð beint út í loftið, hvernig, sem með það var farið. I3að leit út fyrir, að þetta yrði vand- fffiðabarn. A-Hir þekktu forvitni hans. Allt þurfti hann að vita, bæði í jörðu og á. Það var víst enginn í öllu fylkinu jafnspurull og hann. Og þeir voru margir, sem gáf- ust algerlega upp við að svara þessum eilífu spurningum hans. Þeim rigndi niður jafnt og þétt: „Af hverju?“ „Af hverju?“ „Af hverju?“ Þetta endaði alltaf með því, að sá, sem spurður var, komst í mát og svar- aði reiðilega: „Ég veit það ekki.“ En þá hnyklaði Alva brýnnar, horfði hugsandi út í loftið, greip litlu hendinni upp í hárlubbann og sagði hægt og ró- lega: „Af hverju veiztu það ekki?“ Svona var Alva. Ln liann lét sér ekki nægja að spyrja. Hann vildi líka athuga sjálfur, rann- saka og reyna alla hluti, því að allt vildi hann vita og skilja til fulls. Hann var ekki hár í loftinu, þegar liann byrjaði rannsóknarferðir sínar um allan bæinn og umhverfi hans. Hann fann bátasmíðastöðina, og þar var margt og mikið að athuga. Og hann VORIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.